GHR: Baldur, Dóra og Svavar Gísli sigruðu í Opna SS mótinu
Í dag, 5. júlí 2014 fór fram Opna SS mótið á Strandarvelli á Hellu. Þátttakendur voru 25. Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni karlar:
1. sæti Svavar Gísli Ingvason 38 punktar
2. sæti Halldór Ingi Lúðvíksson 32 punktar
3. sæti Baldur Baldursson 30 punktar
4. sæti Magnús Arnar Kjartansson 29 punktar
Punktakeppni konur:
1. sæti Dóra Ingólfsdóttir 32 punktar
2. sæti Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir 31 punktar
3. sæti Hafdís Alda Jóhannsdóttir 28 punktar
4. sæti Laufey Balgerður Oddsdóttir 27 punktar
Besta skor: Baldur Baldursson 80 högg
Nándarverðlaun:
2. braut Baldur Baldursson 2,33 m.
8. braut Hafdís Alda Jóhannsdóttir 5.54 m.
11. braut Þórarinn Egill Þórarinsson 8,09 m.
GHR þakkar kylfingum fyrir komuna, vinningshöfum til hamingju og Sláturfélagi Suðurlands fyrir stuðninginn
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
