GHR: Ágætis veðurspá f. 1. maí mót GHR og Grillbúðarinnar
Framundan er hið árlega 1. maí-mót GHR og Grillbúðarinnar þar sem keppt er í höggleik með og án forgjafar. Nú þegar hafa yfir 150 keppendur skráð sig til leiks en það eru enn lausir rástímar. Veðurspáin er ágæt fyrir mánudaginn 1. maí, spáð er tæplega 10 stiga hita og hægviðri. Sjá má veðurspá fyrir 1. maí á Strandarvelli með því að SMELLA HÉR:
Veitt eru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hvorum flokk
Verðlaun með og án forgjafar:
verðlaun – Gjafabréf frá Grillbúðinni Kr. 60.000,-
verðlaun – Gjafabréf frá Grillbúðinni Kr. 30.000,-
verðlaun – Gjafabréf frá Grillbúðinni Kr. 10.000,-
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum og fyrir lengsta dræf á 18. Holu
Gjafabréf kr. 10.000,- á Restaurant Strönd.
Hægt er að komast inn á golf.is til þess að skrá sig í 1. maí mót GHR og Grillbúðarinnar með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
