GHÓ: Af Hamingjumóti – Skeljavíkurvöllur frábær!
Skeljavíkurvöllur er völlur Golfklúbbs Hólmavíkur (GHÓ) á Vestfjörðum.
Hann er lítið notaður golfvöllur..samt þokkalega hirtur og tilvalinn fyrir byrjendur í golfi….engin pressa af traffík …og með ódýrari völlum landsins… og allir eru alltaf velkomnir.
Fyrir þá sem ekki hafa prófað Skeljavíkurvöll þá er tilvalið að skella sér nú í sumar!
Árlega heldur GHÓ a.m.k. 1 mót – og sú var raunin í ár – það var aðeins eitt mót á mótaskránni, sem er hið árlega Hamingjumót.
Í ár fór mótið fram 30. júní sl. og voru þátttakendur 12. Sigurvegari varð Jón Gunnar Traustason úr Golfklúbbi Akureyrar.

Sigurvegarar í Hamingjumóti GHÓ 2017
Hér má sjá úrslitin í Hamingjumóti Golfklúbbs Hólmavíkur 2017 í heild:
1 Jón Gunnar Traustason GA -3 F 0 37 37 2 34 37 71 1
2 Þór Ríkharðsson GSG -6 F 0 36 36 1 36 36 72 2
3 Guðmundur Viktor Gústafsson GHÓ 6 F 0 35 35 0 42 35 77 7
4 Hafþór Rafn Benediktsson GHÓ 4 F 0 39 39 4 43 39 82 12
5 Sverrir Guðmundsson GHÓ 10 F 0 46 46 11 45 46 91 21
6 Halldór Kristján Ragnarsson GHÓ 4 F 0 47 47 12 48 47 95 25
7 Benedikt S Pétursson GHÓ 13 F 0 45 45 10 51 45 96 26
8 Gunnlaugur Sighvatsson GM 27 F 0 59 59 24 46 59 105 35
9 Elín Dóra Sigurðardóttir GA 28 F 0 54 54 19 52 54 106 36
10 Elín Gróa Karlsdóttir GM 22 F 0 55 55 20 52 55 107 37
11 Birna S Richarðsdóttir GHÓ 26 F 0 58 58 23 58 58 116 46
12 Signý Ólafsdóttir GHÓ 28 F 0 62 62 27 57 62 119 49
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
