GHH: Jóna Benný Kristjánsdóttir og Óli Kristján Benediktsson klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar Höfn (GHH) fór fram dagana 16.-18. júlí sl.
Enn sem fyrr er það GHH, sem heldur uppi heiðri Austurlands í meistaramótshaldi og er í ár eini klúbburinn á Austurlandi sem heldur meistaramót.
Þátttakendur í ár voru 15 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Mótið gekk vel þrátt fyrir mikið rok fyrsta daginn (og annan) og gríðarlega þoku sem tafði aðeins fyrir því að kylfingar færu af stað á degi þrjú.
Klúbbmeistarar GHH 2021 eru þau Jóna Benný Kristjánsdóttir og Óli Kristján Benediktsson.
GHH fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir, en vegna Covid-19 mun afmælishátíð GHH ekki verða haldin fyrr en næsta vor, 2022.
Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GHH hér að neðan:
Meistaraflokkur karla: (3)
1. Óli Kristján Benediktsson
2. Halldór Steinar Kristjánsson
3. Jón Guðni Sigurðsson

Jóna Benný f.m. klúbbmeistari kvenna í GHH 2021
Meistaraflokkur kvenna: (3)
1. Jóna Benný Kristjánsdóttir
2. Lilja Rós Aðalsteinsdóttir
3. Laufey Ósk Hafsteinsdóttir
1 flokkur karla: (7)
1. Haraldur Jónsson
2. Guðjón Björnsson
3. Gestur Halldórsson
1. flokkur kvenna (2)
1. sæti Erla Þórhallsdóttir
2. Arna Þórhallsdóttir
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
