Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2016 | 08:00

GHH: Gestur Halldórsson sigraði á Minningarmóti Gunnars Hersis

Í gær, 3. júní 2016 fór fram Minningarmót Gunnars Hersis á Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og spilaðar voru 9 holur.

45 voru skráðir í mótið og luku 42 keppni þar af 9 kvenkylfingar!

Af konunum stóð sig best heimakonan Anna Eyrún Halldórsdóttir, en hún var með 14 punkta.

Annars voru úrslit eftirfarandi í Minningarmóti Gunnars Hersis:

1 Gestur Halldórsson GHH 17 F 0 20 20 20 20 – Hann hlaut í verðlaun Flug með flugfélaginu Ernir
2 Halldór Sævar Birgisson GHH 3 F 0 18 18 18 18 – Hann hlaut í verðlaun Gistingu á Grand Hótel m. morgunverði
3 Sævar Knútur Hannesson GHH 24 F 0 18 18 18 18 – Hann hlaut í verðlaun Gistingu á Grand Hótel m. morgunverði
4 Vernharð Sigurst Þorleifsson GKG 17 F 0 17 17 17 17
5 Arnar Þór Jónsson GHH 22 F 0 17 17 17 17
6 Rögnvaldur Magnússon GO 2 F 0 17 17 17 17
7 Jón Ingi Jóhannesson GK 6 F 0 17 17 17 17
8 Magnús Sigurður Jónasson GHH 12 F 0 16 16 16 16
9 Gísli Páll Björnsson GHH 22 F 0 16 16 16 16
10 Óli Kristján Benediktsson GHH 5 F 0 16 16 16 16
11 Bragi Bjarnar Karlsson GHH 14 F 0 16 16 16 16
12 Guðmundur Kristján Guðmundsson GHH 8 F 0 15 15 15 15
13 Kristján Vífill Karlsson GHH 11 F 0 15 15 15 15
14 Guðjón Björnsson GHH 18 F 0 14 14 14 14
15 Anna Eyrún Halldórsdóttir GHH 28 F 0 14 14 14 14
16 Friðrik Gottlieb Ólafsson GHH 8 F 0 14 14 14 14
17 Hjálmar Jens Sigurðsson GHH 18 F 0 14 14 14 14
18 Þórgunnur Torfadóttir GHH 28 F 0 13 13 13 13
19 Friðþóra E Þorvaldsdóttir GHH 28 F 0 13 13 13 13
20 Rannveig Einarsdóttir GHH 28 F 0 13 13 13 13
21 Jón Ingvar Axelsson GHH 24 F 0 13 13 13 13
22 Svavar Þrastarson GK 23 F 0 12 12 12 12
23 Björn Sigfinnsson GHH 24 F 0 12 12 12 12
24 Stefán Stefánsson GHH 24 F 0 11 11 11 11
25 Guðmundur Borgar GHH 10 F 0 11 11 11 11
26 Valgeir Þór Steinarsson GHH 24 F 0 11 11 11 11
27 Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 23 F 0 10 10 10 10
28 Emil Karlsson GKD 24 F 0 10 10 10 10
29 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 18 F 0 9 9 9 9
30 Gunnar Freyr Foldar Valgeirsson – 24 F 0 9 9 9 9
31 Halldóra Katrín Guðmundsdóttir GHH 28 F 0 9 9 9 9
32 Ásgeir Gunnarsson GHH 24 F 0 8 8 8 8
33 Miralem Haseta GHH 20 F 0 8 8 8 8
34 Sæmundur Helgason GHH 24 F 0 8 8 8 8
35 Ásgrímur Ingólfsson GHH 24 F 0 7 7 7 7
36 Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir GHH 28 F 0 7 7 7 7
37 Halldóra B Jónsdóttir GHH 28 F 0 7 7 7 7
38 Hreiðar Bragi Valgeirsson – 24 F 0 7 7 7 7
39 Sigurbjörg Sara Benediktsdóttir GK 28 F 0 6 6 6 6
40 Sigurður Andri Gunnarsson – 24 F 0 4 4 4 4
41 Víðir Orri Reynisson – 24 F 0 1 1 1 1
42 Sigrún I Sveinbjörnsdóttir GHH 28 F 0 1 1 1 1 

Nándarverðlaun voru veitt á öllum par 3 holum auk fjölmargra skorkortavinninga.