Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2013 | 07:15

GHH: Anna Kristín og Gestur sigruðu á Opna Humarhátíðarmótinu á Höfn!

Opna Humarhátíðarmótið fór fram laugardaginn 29. júní á Höfn í Hornafirði.  Þátttakendur í ár voru 31, 28 karlar og 3 konur. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf og keppt í karla- og kvenaflokki og verðlaun veitt fyrir efstu 3 sæti. Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir besta skor og fyrir að vera næstur holu. Verðlaunin voru humar á grillið frá Skinney Þinganes. Allir voru auk þess leystir út með glæsilegum teiggjöfum og eftir hringinn fengu allir nammilega humarsúpu, eins og aðeins fæst á Höfn!

Úrslit voru eftirfarandi:

Besta skor: Bjartur Logi Finnsson, NK. Hann spilaði Silfurnesvöll á 2 yfir pari, 72 höggum!

Punktakeppni með forgjöf/ kvennaflokkur:

1 Arna Kristín Hilmarsdóttir GKJ 12 F 43 45 88 18 88 88 18
2 Anna Eyrún Halldórsdóttir GHH 27 F 52 55 107 37 107 107 37
3 Hildur Björg Hrólfsdóttir GR 28 F 62 59 121 51 121 121 51
Gestur Halldórsson, GHH.  Mynd: Í einkaeigu

Gestur Halldórsson, GHH. Mynd: Í einkaeigu

Punktakeppni með forgjöf / karlaflokkur: 

1 Gestur Halldórsson GHH 19 F 19 22 41 41 41
2 Bjartur Logi Finnsson NK 3 F 18 19 37 37 37
3 Einar Bjarni Helgason GFH 11 F 20 17 37 37 37
4 Guðmundur Kristján Guðmundsson GHH 10 F 20 17 37 37 37
5 Kristján Vífill Karlsson GHH 13 F 18 18 36 36 36
6 Haraldur Jónsson GHH 17 F 19 17 36 36 36
7 Börkur Geir Þorgeirsson GR 11 F 16 19 35 35 35
8 Birgir Heiðar Þórisson GÁS 24 F 13 20 33 33 33
9 Guðmundur Borgar GHH 8 F 16 17 33 33 33
10 Arnar Þór Jónsson GHH 24 F 17 15 32 32 32
11 Magnús Sigurður Jónasson GHH 13 F 17 15 32 32 32
12 Jón Arnar Óskarsson GR 14 F 14 17 31 31 31
13 Helgi Róbert Þórisson GKG 8 F 16 15 31 31 31
14 Sævar Gunnarsson GHH 15 F 19 12 31 31 31
15 Baldvin Haraldsson GHH 24 F 14 14 28 28 28
16 Jón Ingvar Axelsson GHH 24 F 16 12 28 28 28
17 Stefán Sigurðsson GFH 20 F 10 17 27 27 27
18 Helgi Örn Kristinsson GHH 17 F 13 14 27 27 27
19 Tómas Andri Bjartsson NK 19 F 13 13 26 26 26
20 Hermann Ísleifsson GBE 9 F 11 14 25 25 25
21 Bjarni Gunnarsson GFH 19 F 13 11 24 24 24
22 Örn Unnarsson GKJ 19 F 11 12 23 23 23
23 Kristján Kristjánsson GHH 24 F 9 13 22 22 22
24 Þóroddur Halldórsson GG 21 F 17 5 22 22 22
25 Þorlákur G Halldórsson GG 4 F 10 11 21 21 21
26 Gísli Páll Björnsson GHH 17 F 12 8 20 20 20
27 Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson GKG 24 F 11 6 17 17 17
28 Sigurjón Örn Arnarson GHH 20 F 3 4 7 7 7
29 Björgvin Már Þorvaldsson GÁS 0
30 Halldór Jökull Ragnarsson GKJ 0