GHH: Andrea og Magnús Sigurður sigruðu á Minningarmóti Gunnars Hersis
Í gær föstudaginn 5. júní 2015 fór fram minningarmót Gunnars Hersis Benediktssonar á Silfurnesvelli, á Höfn í Hornafirði.
Góð mæting var í mótið – þátttakendur voru 44 og keppnisfyrirkomulag punktakeppni með forgjöf.
Spilaðar voru 9 holur.
Sigurvegari í punktakeppninni varð heimamaðurinn Magnús Sigurður Jónasson, GHH, sem fékk 19 punkta.
Í 2. sæti í punktakeppninni urðu golfkennarinn góðkunni Andrea Ásgrímsdóttir, GO; Óli Kristján Benediktsson, GHH og Gestur Halldórsson, GHH; öll með 18 punkta.
Andrea sigraði í höggleiknum var á 38 höggum.
Úrslitin í punktakeppninni í heild voru eftirfarandi:
1 Magnús Sigurður Jónasson GHH 12 F 0 19 19 19 19
2 Andrea Ásgrímsdóttir GO 5 F 0 18 18 18 18
3 Óli Kristján Benediktsson GHH 8 F 0 18 18 18 18
4 Gestur Halldórsson GHH 17 F 0 18 18 18 18
5 Sævar Gunnarsson GHH 15 F 0 17 17 17 17
6 Bragi Bjarnar Karlsson GHH 14 F 0 16 16 16 16
7 Arnar Þór Jónsson GHH 23 F 0 16 16 16 16
8 Friðrik Gottlieb Ólafsson GHH 20 F 0 15 15 15 15
9 Jón Ingi Jóhannesson GK 8 F 0 15 15 15 15
10 Hjálmar Jens Sigurðsson GHH 23 F 0 14 14 14 14
11 Gísli Páll Björnsson GHH 19 F 0 14 14 14 14
12 Jón Ingvar Axelsson GHH 24 F 0 13 13 13 13
13 Kristján Vífill Karlsson GHH 13 F 0 13 13 13 13
14 Haraldur Jónsson GHH 15 F 0 13 13 13 13
15 Jóhann Kiesel GHH 18 F 0 13 13 13 13
16 Gunnar Örn Reynisson GGB 24 F 0 12 12 12 12
17 Emil Karlsson GKD 24 F 0 12 12 12 12
18 Sigursteinn Már Hafsteinsson GHH 24 F 0 11 11 11 11
19 Sævar Knútur Hannesson GHH 24 F 0 11 11 11 11
20 Guðmundur Borgar GHH 11 F 0 11 11 11 11
21 Guðjón Björnsson GHH 18 F 0 11 11 11 11
22 Kristján Sigurður Guðnason GHH 14 F 0 10 10 10 10
23 Vilmar Herbert Baldursson GHH 24 F 0 10 10 10 10
24 Ólafur Ingi Guðmundsson GR 10 F 0 10 10 10 10
25 Rannveig Einarsdóttir GHH 28 F 0 10 10 10 10
26 Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 25 F 0 9 9 9 9
27 Páll Róbert Matthíasson GHH 24 F 0 9 9 9 9
28 Hreiðar Bragi Valgeirsson – 24 F 0 8 8 8 8
29 Gunnar Freyr Foldar Valgeirsson – 24 F 0 6 6 6 6
30 Sigurbjörg Sara Benediktsdóttir GK 28 F 0 6 6 6 6
31 Steinarr Bjarni Guðmundsson GHH 24 F 0 6 6 6 6
32 Svavar Þrastarson GK 23 F 0 6 6 6 6
33 Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir GHH 28 F 0 6 6 6 6
34 Halldóra Katrín Guðmundsdóttir GHH 28 F 0 5 5 5 5
35 Hulda Laxdal Hauksdóttir GHH 28 F 0 5 5 5 5
36 Halldóra B Jónsdóttir GHH 28 F 0 4 4 4 4
37 Atli Haraldsson GHH -2 F 0 4 4 4 4
38 Eydís Arna Líndal GR 28 F 0 4 4 4 4
39 Margeir Aðalsteinn Guðmundsson – -2 F 0 2 2 2 2
40 Ásgrímur Arason – -2 F 0 2 2 2 2
41 Sindri Örn Elvarsson – -2 F 0 2 2 2 2
42 Friðrik Jónas Friðriksson – -2 F 0 2 2 2 2
43 Björn Gísli Arnarson – 24 F 0 1 1 1 1
44 Sigurborg Jóna Björnsdóttir GHH 28 F 0 1 1 1 1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024