Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2015 | 23:30

GHH: Halldór Birgisson klúbbmeistari 2015

Þá er meistaramóti GHH 2015 lokið. Mótið í ár stóð dagana 9.-11. júlí 2015.

Sigurvegari mótsins var Halldór Sævar Birgisson sem lék hringina þrjá á 238 höggum.

Óli Kristján Benediktsson hafnaði í öðru sæti og í þriðja sæti var Magnús Sigurður Jónasson.

Í öðrum flokk sigrað Bragi Bjarnar Karlsson, í öðru sæti var Baldvin Haraldsson og í þriðja sæti var Stefán Viðar Sigtryggsson.

F.v.: Bjarnar Karlsson og Baldvin Haraldsson. Mynd: GHH

F.v.: Bjarnar Karlsson og Baldvin Haraldsson. Mynd: GHH

GHH vill koma á framfæri þökkum til allra keppenda og annarra þeirra, sem að mótinu komu.  Klúbburinn þakkar kærlega fyrir skemmtilega daga og vonast eftir enn fleiri keppendum að ári.

Úrslit í meistaramóti Hafnar í Hornafirði voru eftirfarandi:

1. flokkur karla

1 Halldór Sævar Birgisson GHH 4 F 36 34 70 0 81 87 70 238 28
2 Óli Kristján Benediktsson GHH 7 F 40 40 80 10 91 81 80 252 42
3 Magnús Sigurður Jónasson GHH 12 F 43 43 86 16 80 88 86 254 44
4 Guðmundur Kristján Guðmundsson GHH 9 F 42 40 82 12 86 89 82 257 47
5 Friðrik Gottlieb Ólafsson GHH 14 F 41 44 85 15 79 95 85 259 49
6 Gestur Halldórsson GHH 15 F 49 41 90 20 92 98 90 280 70

2. flokkur karla

1 Bragi Bjarnar Karlsson GHH 14 F 44 46 90 20 91 90 181 41
2 Baldvin Haraldsson GHH 24 F 49 53 102 32 97 102 199 59
3 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 24 F 55 57 112 42 97 112 209 69
4 Gísli Páll Björnsson GHH 19 F 56 54 110 40 102 110 212 72
5 Björn Sigfinnsson GHH 24 F 60 58 118 48 112 118 230 90
6 Steinarr Bjarni Guðmundsson GHH 24 F 66 84 150 80 176 150 326 186