GHH: Halldór Birgisson klúbbmeistari 2015
Þá er meistaramóti GHH 2015 lokið. Mótið í ár stóð dagana 9.-11. júlí 2015.
Sigurvegari mótsins var Halldór Sævar Birgisson sem lék hringina þrjá á 238 höggum.
Óli Kristján Benediktsson hafnaði í öðru sæti og í þriðja sæti var Magnús Sigurður Jónasson.
Í öðrum flokk sigrað Bragi Bjarnar Karlsson, í öðru sæti var Baldvin Haraldsson og í þriðja sæti var Stefán Viðar Sigtryggsson.
GHH vill koma á framfæri þökkum til allra keppenda og annarra þeirra, sem að mótinu komu. Klúbburinn þakkar kærlega fyrir skemmtilega daga og vonast eftir enn fleiri keppendum að ári.
Úrslit í meistaramóti Hafnar í Hornafirði voru eftirfarandi:
1. flokkur karla
1 Halldór Sævar Birgisson GHH 4 F 36 34 70 0 81 87 70 238 28
2 Óli Kristján Benediktsson GHH 7 F 40 40 80 10 91 81 80 252 42
3 Magnús Sigurður Jónasson GHH 12 F 43 43 86 16 80 88 86 254 44
4 Guðmundur Kristján Guðmundsson GHH 9 F 42 40 82 12 86 89 82 257 47
5 Friðrik Gottlieb Ólafsson GHH 14 F 41 44 85 15 79 95 85 259 49
6 Gestur Halldórsson GHH 15 F 49 41 90 20 92 98 90 280 70
2. flokkur karla
1 Bragi Bjarnar Karlsson GHH 14 F 44 46 90 20 91 90 181 41
2 Baldvin Haraldsson GHH 24 F 49 53 102 32 97 102 199 59
3 Stefán Viðar Sigtryggsson GHH 24 F 55 57 112 42 97 112 209 69
4 Gísli Páll Björnsson GHH 19 F 56 54 110 40 102 110 212 72
5 Björn Sigfinnsson GHH 24 F 60 58 118 48 112 118 230 90
6 Steinarr Bjarni Guðmundsson GHH 24 F 66 84 150 80 176 150 326 186
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

