GHG: Steinunn Inga og Elvar Aron klúbbmeistarar 2015
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 1.-4. júlí 2015 og lauk því í blíðskaparveðri í gær 4. júlí 2015.
Gufudalsvöllur er í stórgóðu ásigkomulagi. Þátttakendur í ár í meistaramóti GHG voru 37.
Klúbbmeistarar GHG 2015 eru Steinunn Inga Björnsdóttir og Elvar Aron Hauksson.
Elvar Aron lék á samtals 300 höggum (77 70 75 78) en Steinunn Inga á samtals 358 höggum (90 95 85 88).
Heildarúrslit í meistaramóti Golfklúbbs Hveragerðis 2015 urðu eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla:
1 Elvar Aron Hauksson GHG 0 F 40 38 78 6 77 70 75 78 300 12
2 Guðjón Helgi Auðunsson GHG 4 F 42 37 79 7 82 79 79 79 319 31
3 Jón Bjarni Sigurðsson GHG 4 F 40 40 80 8 78 77 85 80 320 32
4 Erlingur Arthúrsson GHG 4 F 39 44 83 11 85 80 79 83 327 39
Meistaraflokkur kvenna:
1 Steinunn Inga Björnsdóttir GHG 10 F 43 45 88 16 90 95 85 88 358 70
2 Harpa Rós Björgvinsdóttir GHG 14 F 47 46 93 21 93 93 87 93 366 78
3 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir GHG 19 F 55 52 107 35 101 92 97 107 397 109
4 Þórdís Geirsdóttir GHG 24 F 51 50 101 29 105 100 104 101 410 122
5 Margrét Jóna Bjarnadóttir GHG 20 F 57 58 115 43 105 115 100 115 435 147
Öldungaflokkur karla 50-69:
1 Sigurður Þráinsson GHG 8 F 44 45 89 17 88 84 89 261 45
2 Hjörtur Björgvin Árnason GHG 11 F 43 46 89 17 91 86 89 266 50
3 Helgi Hannesson GHG 15 F 43 42 85 13 91 100 85 276 60
Öldungaflokkur karla 70+
1 Guðlaugur Bragi Gíslason GHG 7 F 46 51 97 25 83 97 180 36
2 Jón Hafsteinn Eggertsson GHG 9 F 43 53 96 24 89 96 185 41
3 Eyjólfur Sigurðsson GK 16 F 43 44 87 15 99 87 186 42
4 Ragnar Kristinn Helgason GHG 12 F 49 45 94 22 95 94 189 45
5 Hlöðver Jóhannsson GHG 19 F 55 52 107 35 105 107 212 68
Öldungaflokkur kvenna
1 Elín Hrönn Jónsdóttir GHG 18 F 46 48 94 22 111 104 94 309 93
2 Arnheiður Jónsdóttir GHG 26 F 49 55 104 32 103 109 104 316 100
3 Gróa Friðgeirsdóttir GHG 29 F 61 59 120 48 105 120 120 345 129
4 Unnur Halldórsdóttir GHG 34 F 54 63 117 45 116 115 117 348 132
5 Sigrún Guðný Arndal GHG 29 F 63 59 122 50 121 110 122 353 137
1. flokkur karla
1 Ólafur Þorkell Þórisson GHG 7 F 35 39 74 2 79 98 81 74 332 44
2 Elías Óskarsson GHG 8 F 42 48 90 18 87 85 86 90 348 60
3 Sigmundur V Guðnason GHG 8 F 46 43 89 17 89 89 83 89 350 62
4 Haukur Logi Michelsen GHG 9 F 46 43 89 17 91 96 86 89 362 74
1. flokkur kvenna
1 Rakel Árnadóttir GHG 27 F 52 53 105 33 111 117 106 105 439 151
2. flokkur karla
1 Auðunn Sigurðsson GHG 14 F 40 43 83 11 89 93 97 83 362 74
2 Alfreð Gústaf Maríusson GHG 17 F 43 51 94 22 88 96 98 94 376 88
3 Auðunn Guðjónsson GHG 12 F 45 44 89 17 95 101 95 89 380 92
4 Guðmundur Kristján Erlingsson GHG 19 F 57 47 104 32 94 92 107 104 397 109
5 Sigurður Hlíðar Dagbjartsson GHG 15 F 49 46 95 23 95 101 112 95 403 115
3. flokkur karla
1 Össur Emil Friðgeirsson GHG 22 F 50 57 107 35 100 101 100 107 408 120
2 Ásgeir Andrason GHG 26 F 61 53 114 42 101 97 99 114 411 123
3 Ásgeir Guðmundsson GHG 23 F 53 55 108 36 108 102 108 108 426 138
4 Haukur Hauksson GHG 30 F 56 55 111 39 125 122 122 111 480 192
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

