Pétur Sigurdór Pálsson, GHG, sigurvegari Jaxlamóts Steingríms. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2014 | 08:00

GHG: Pétur Sigurdór Pálsson sigraði á Jaxlamóti Steingríms

Sumardaginn fyrsta sl. fór fram Jaxlamót Steingríms á Gufudalsvelli þeirra Hvergerðinga.

Þetta var 9 holu punktamót, innanfélagsmót,  fyrir þá sem tóku þátt í hreinsunardeginum á golfvellinum.

Alls tóku 21 þátt í mótinu, þar af 2 kvenkylfingar, Harpa Rós Björgvinsdóttir og Helga Svanlaug Bjarnadóttir.

Í mótinu sigraði Pétur Sigurdór Pálsson, en hann fékk 21 punkt á holurnar 9.  Í 2. sæti varð Þorsteinn Ingi Ómarsson, en hann var með 20 punkta og annar kvenkylfinganna sem þátt tók, Harpa Rós Björgvinsdóttir varð í 3. sæti á 18 punktum!

Sjá má heildarúrslit úr Jaxlamóti Steingríms hér að neðan:

1 Pétur Sigurdór Pálsson GHG 15 F 0 21 21 21 21
2 Þorsteinn Ingi Ómarsson GHG 1 F 0 20 20 20 20
3 Harpa Rós Björgvinsdóttir GHG 18 F 0 18 18 18 18
4 Ingi Magnfreðsson GHG 9 F 0 17 17 17 17
5 Auðunn Sigurðsson GHG 13 F 0 17 17 17 17
6 Sveinbjörn Sveinbjörnsson GHG 14 F 0 16 16 16 16
7 Hjörtur Björgvin Árnason GHG 12 F 0 16 16 16 16
8 Ólafur Dór Steindórsson GHG 4 F 0 15 15 15 15
9 Össur Emil Friðgeirsson GHG 24 F 0 15 15 15 15
10 Guðmundur Kristján Erlingsson GHG 22 F 0 14 14 14 14
11 Steindór Gestsson GHG 14 F 0 14 14 14 14
12 Hafsteinn E Hafsteinsson GHG 3 F 0 14 14 14 14
13 Sigmundur V Guðnason GHG 8 F 0 14 14 14 14
14 Morten Geir Ottesen GHG 13 F 0 13 13 13 13
15 Páll Sveinsson GHG 7 F 0 13 13 13 13
16 Helga Svanlaug Bjarnadóttir GHG 36 F 0 12 12 12 12
17 Ásgeir Andrason GHG 28 F 0 12 12 12 12
18 Alfreð Gústaf Maríusson GHG 16 F 0 12 12 12 12
19 Auðunn Guðjónsson GHG 11 F 0 11 11 11 11
20 Helgi Hannesson GHG 14 F 0 10 10 10 10
21 Gunnar Finnsson GHG 23 F 0 3 3 3 3