Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2012 | 10:15

GHG: Ingibjörg Mjöll og Fannar Ingi klúbbmeistar Golfklúbbs Hveragerðis 2012

Það eru Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir og Fannar Ingi Steingrímsson, sem er klúbbmeistarar GHG 2012. Þetta er aldeilis ár Fannars Inga. Hann er bara 13 ára og þegar orðinn klúbbmeistari Golfklúbbs Hveragerðis og það ekki í strákaflokki heldur í meistaraflokki klúbbsins síns, GHG.  Hann stóð sig best allra fyrir skemmstu af 5 íslenskum unglingum sem spiluðu á sterku unglingamóti í Vierumäki í Finnlandi – varð í 3. sæti og svo er hann að standa sig geysivel á Unglingamótaröð Arion banka, er búinn að vera í verðlaunasæti á öllum 3 mótunum, sem fram hafa farið í hans aldursflokki.

Fannar Ingi spilaði á samtals 311 höggum (82 72 78 79) og átti 2 högg á þann sem varð í 2. sæti Þorstein Inga Ómarsson.

Ingibjörg Mjöll lék á samtals 376 höggum (96 88 93 99) og munaði aðeins 1 höggi á henni og þeirri sem varð í 2. sæti Hörpu Rós Björgvinsdóttur.

Þátttakendur í  Meistaramóti GHG 2012 voru 50 og spilað var í 10 flokkum. Úrslit voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 1 F 40 39 79 7 82 72 78 79 311 23
2 Þorsteinn Ingi Ómarsson GHG 0 F 40 40 80 8 76 79 78 80 313 25
3 Birgir Ágústsson GHG 1 F 40 40 80 8 90 83 75 80 328 40
4 Hafsteinn E Hafsteinsson GHG 3 F 42 40 82 10 89 77 85 82 333 45
5 Erlingur Arthúrsson GHG 4 F 43 43 86 14 90 84 83 86 343 55
6 Hilmir Guðlaugsson GHG 3 F 44 44 88 16 83 91 83 88 345 57

Meistaraflokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir GHG 15 F 50 49 99 27 96 88 93 99 376 88
2 Harpa Rós Björgvinsdóttir GHG 19 F 51 43 94 22 95 95 93 94 377 89
3 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 18 F 45 46 91 19 101 96 98 91 386 98
4 Ásta Björg Ásgeirsdóttir GHG 21 F 46 45 91 19 96 98 103 91 388 100
5 Þuríður Gísladóttir GHG 19 F 50 46 96 24 99 99 96 96 390 102
6 Margrét Jóna Bjarnadóttir GHG 19 F 47 53 100 28 102 100 100 100 402 114

1. flokkur kvenna: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Þórdís Geirsdóttir GHG 26 F 50 55 105 33 114 106 103 105 428 140
2 Arndís Mogensen GHG 25 F 49 54 103 31 105 110 112 103 430 142
3 Rakel Árnadóttir GHG 26 F 51 49 100 28 121 111 106 100 438 150

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Ólafur Dór Steindórsson GHG 6 F 41 40 81 9 86 86 78 81 331 43
2 Ólafur Þorkell Þórisson GHG 7 F 45 42 87 15 87 81 85 87 340 52
3 Sigmundur V Guðnason GHG 10 F 41 42 83 11 83 85 93 83 344 56
4 Páll Sveinsson GHG 8 F 42 48 90 18 87 86 82 90 345 57
5 Elías Óskarsson GHG 7 F 41 41 82 10 99 80 87 82 348 60
6 Eyþór K Einarsson GHG 11 F 45 45 90 18 84 94 86 90 354 66
7 Guðjón Helgi Auðunsson GHG 9 F 42 45 87 15 98 81 88 87 354 66
8 Auðunn Guðjónsson GHG 11 F 48 43 91 19 92 90 87 91 360 72
9 Bjarni Auðunsson GHG 8 F 47 55 102 30 93 95 100 102 390 102

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Björn Aron Magnússon GHG 17 F 43 46 89 17 95 89 92 89 365 77
2 Ólafur Ragnarsson GHG 17 F 49 47 96 24 91 98 91 96 376 88
3 Auðunn Sigurðsson GHG 13 F 46 49 95 23 91 96 96 95 378 90
4 Sæmundur Kristinn Sigurðsson GHG 17 F 51 48 99 27 94 96 91 99 380 92
5 Kristinn Daníelsson GHG 13 F 50 49 99 27 98 87 100 99 384 96
6 Sigurður Hlíðar Dagbjartsson GHG 15 F 48 46 94 22 93 102 96 94 385 97
7 Steingrímur Ingason GHG 17 F 47 49 96 24 95 93 109 96 393 105
8 Vignir Demusson GHG 16 F 49 51 100 28 113 107 93 100 413 125

Öldungaflokkur karla 50-69 ára:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sigurður Þráinsson GHG 7 F 43 45 88 16 82 86 88 256 40
2 Eyjólfur Gestsson GHG 9 F 42 46 88 16 90 91 88 269 53
3 Sveinbjörn Sveinbjörnsson GHG 12 F 47 44 91 19 97 87 91 275 59
4 Helgi Hannesson GHG 13 F 51 49 100 28 90 91 100 281 65
5 Steindór Gestsson GHG 13 F 50 59 109 37 96 100 109 305 89
Öldungaflokkur karla 70+: 
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Jón Hafsteinn Eggertsson GHG 9 F 47 43 90 18 89 90 179 35
2 Ragnar Kristinn Helgason GHG 7 F 43 48 91 19 92 91 183 39
Öldungaflokkur kvenna: 
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Arnheiður Jónsdóttir GHG 23 F 48 58 106 34 111 96 106 313 97
2 Elaine Mccrorie GHG 31 F 54 51 105 33 107 112 105 324 108
3 Sigrún Guðný Arndal GHG 27 F 52 56 108 36 108 110 108 326 110
Telpuflokkur  13-15 ára: 
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Kayleigh Erin Elíasdóttir GHG 0
2 Melkorka Elín SigurðardóttirRegla 6-3: Rástímar og riðlar GHG 33 F 52 52 104 32 114 104 218 74
Strákaflokkur  12 ára og yngri: 
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Björn Ásgeir Ásgeirsson GHG 10 9 86 52 138 30
2 Pétur Sigurdór Pálsson GHG 26 9 88 65 153 45
3 Andri Fannar Sigurðsson GHG 0
4 Arnar Dagur Daðason GHG 0
5 Esra Leon Jakobsson GHG 0
6 Óskar Iwan Elíasson GHG 0