Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2013 | 08:30

GHG: Gufudalsvöllur opnar í dag

Gufudalsvöllur ein af perlum golfsins hér á landi opnar í dag, miðvikudaginn 8. maí 2013  fyrir almenna umferð. Völlurinn kemur fínn undan vetri og hafa hlýindin undanfarna daga aldeilis gefið trukk í sprettuna.

GHG býður kylfinga velkomna á Gufudalsvöll.

Heimild: ghg.is.