
GHG: Fannar Ingi Steingrímsson valinn kylfingur ársins
Aðalfundur GHG var haldinn miðvikudaginn 5. desember 2012.
Erlingur Arthúrsson var endurkjörinn formaður til 2ja ára.
Alfreð Maríusson, Steindór Gestsson og Sigrún Arndal voru einnig endurkjörin í aðalstjórn.
Í varastjórn voru kosin til eins árs Þorsteinn Ingi Ómarsson, Össur Emil Friðgeirsson og Harpa Rós Björgvinsdóttir.
Á fundinum var samþykkt nýtt aðalskipulag fyrir 18 holu völl í Gufudal sem hannað er af Hannesi Þorsteinssyni golfvallararkitekt.
Veittar voru viðurkenningar á fundinum og var Fannar Ingi Steingrímsson valinn kylfingur ársins 2012 og Katrín Eik Össurardóttir fékk viðurkenningu fyrir mestar framfarir.
Barna og unglinganefnd veitti Birni Ásgeiri Ásgeirssyni viðurkenningu sem efnilegasti kylfingurinn meðal yngri kylfinga GHG.
Fundurinn samþykkti hækkun á félagsgjöldum sem verða eftirfarandi:
Árgjald 19-66 ára | kr. 54.000 |
Árgjald Hjónagjald | kr. 85.000 |
Árgjald 67 ára + öryrkjar og námsmenn* | kr. 31.000 |
Árgjald Ungl.16-18ára | kr. 16.000 |
Árgjald Ungl.13-15ára | kr. 6.000 |
Árgjald 12ára og yngri | Frítt |
Hér má sjá skýrslu stjórnar og ársreikning 2012
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open