Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2014 | 10:00

GHG: Elvar Aron fékk ás!

Síðasta dag júlímánuðar 2014 fór Elvar Aron holu í höggi á par-3 7. brautinni á Gufudalsvelli í Hveragerði.

Golf 1 óskar Elvari Aron innilega til hamingju með draumahöggið!