Ragnheiður Jónsdóttir | september. 11. 2012 | 22:30

GHG: Adam Örn Jóhannsson sigraði í Opna Carlsberg mótinu

S.l. sunnudag, 9. september fór fram Opna Carlsbergmótið á Gufudalsvelli þeirra Hvergerðinga. Þátttakendur í mótinu að þessu sinni voru 75.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni. Það var Adam Örn Jóhannsson úr Golfklúbbi Vatnsleysustrandar sem stóð uppi sem sigurvegari á 40 punktum jafn Sigurði Hlíðar Dagbjartssyni í Golfklúbbi Hveragerðis, en með fleiri punkta á seinni 9.

Úrslitin í Opna Carlsberg mótinu að öðru leyti voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Adam Örn Jóhannsson GVS 15 F 22 18 40 40 40
2 Sigurður Hlíðar Dagbjartsson GHG 16 F 23 17 40 40 40
3 Björn Aron Magnússon GHG 17 F 18 20 38 38 38
4 Sigmundur V Guðnason GHG 9 F 23 15 38 38 38
5 Jón Hafsteinn Eggertsson GHG 14 F 16 20 36 36 36
6 Sigurður H Hafsteinsson GR -1 F 17 18 35 35 35
7 Birgir Rúnar Steinarsson Busk GOS 4 F 16 18 34 34 34
8 Arnar Vilberg Ingólfsson GH 2 F 13 20 33 33 33
9 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 4 F 14 19 33 33 33
10 Arnar Jónsson GR 7 F 15 18 33 33 33
11 Valur Guðnason NK 9 F 16 17 33 33 33
12 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 0 F 17 16 33 33 33
13 Sigurbjörg Erna Ólafsdóttir GKG 23 F 18 15 33 33 33
14 Kári Oddgeirsson GS 14 F 18 15 33 33 33
15 Ólafur Þorkell Þórisson GHG 7 F 20 13 33 33 33
16 Auðunn Sigurðsson GHG 12 F 14 18 32 32 32
17 Rúnar Gunnarsson GR 12 F 15 17 32 32 32
18 Helgi Héðinsson GH 3 F 12 19 31 31 31
19 Gunnar Þór Ármannsson GK 8 F 16 15 31 31 31
20 Magnús Kristinn Sigurðsson GKG 10 F 16 15 31 31 31
21 Ragnar Lárus Ólafsson GS 6 F 17 14 31 31 31
22 Birgir Arnar Birgisson GL 3 F 13 17 30 30 30
23 Hafsteinn Þórisson GL 13 F 15 15 30 30 30
24 Magnús Gunnar Einarsson GSE 13 F 15 15 30 30 30
25 Páll Sveinsson GHG 7 F 15 15 30 30 30
26 Einar Lyng Hjaltason GOB -1 F 16 14 30 30 30
27 Einar Gestur Jónasson GH 3 F 16 14 30 30 30
28 Halldór Heiðar Halldórsson GKB -1 F 18 12 30 30 30
29 Þórður Gunnarsson GKJ 10 F 18 12 30 30 30
30 Þorsteinn Þorsteinsson 2 F 12 17 29 29 29
31 Sigurður Þráinsson GHG 7 F 15 14 29 29 29
32 Snorri Jónas Snorrason GVS 8 F 15 14 29 29 29
33 Laufey Valgerður Oddsdóttir GR 13 F 15 14 29 29 29
34 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 8 F 15 14 29 29 29
35 Hafsteinn E Hafsteinsson GHG 3 F 13 15 28 28 28
36 Jón Halldór Bergsson GKG 1 F 13 15 28 28 28
37 Ásgeir Ingólfsson GR 14 F 14 14 28 28 28
38 Signhild B Borgþórsdóttir GKG 15 F 15 13 28 28 28
39 Óskar Halldórsson GS 0 F 16 12 28 28 28
40 Kristinn Daníelsson GHG 14 F 16 12 28 28 28
41 Petrína Freyja Sigurðardóttir GBO 28 F 10 17 27 27 27
42 Sigbjörn Þór Óskarsson GV 4 F 12 15 27 27 27
43 Guðný Helgadóttir GKJ 17 F 13 14 27 27 27
44 Jón Bjarni Sigurðsson GHG 9 F 13 14 27 27 27
45 Bjarni Fannar Bjarnason GR 11 F 14 13 27 27 27
46 Þorlákur S Helgi Ásbjörnsson GS 5 F 15 12 27 27 27
47 Böðvar Þórisson GBO 10 F 11 15 26 26 26
48 Birgir Vagnsson GR 14 F 13 13 26 26 26
49 Birgir Örn Birgisson GR 9 F 13 13 26 26 26
50 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 17 F 15 11 26 26 26
51 Jón Thorarensen GÁS 3 F 15 11 26 26 26
52 Hörður Grétar Olavson GR 14 F 9 16 25 25 25
53 Peter Joseph Broome Salmon GR 4 F 10 15 25 25 25
54 Guðmundur Kristján Erlingsson GHG 24 F 12 13 25 25 25
55 Jens Kristinn Elíasson GV 12 F 15 10 25 25 25
56 Vilhjálmur E Birgisson GL 10 F 15 10 25 25 25
57 Oddgeir Karlsson GS 17 F 15 10 25 25 25
58 Fríða Björg Leifsdóttir GSE 25 F 17 8 25 25 25
59 Eyjólfur Gestsson GHG 9 F 18 7 25 25 25
60 Auðunn Guðjónsson GHG 12 F 11 13 24 24 24
61 Ágúst Þorsteinsson NK 16 F 11 13 24 24 24
62 Bjarni Sigurður Kristjánsson GKG 20 F 14 10 24 24 24
63 Erlingur Arthúrsson GHG 4 F 8 15 23 23 23
64 Hákon Gunnarsson GÞH 8 F 13 10 23 23 23
65 Hafsteinn Sigurjónsson GK 24 F 10 12 22 22 22
66 Randver Þorláksson GO 14 F 11 11 22 22 22
67 Þórður Dagsson GSE 16 F 8 13 21 21 21
68 Egill Sigurbjörnsson 13 F 10 11 21 21 21
69 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 21 F 9 4 13 13 13
70 Ingibjörg A Guðlaugsdóttir 28 F 8 4 12 12 12
71 Þorsteinn Ingi Ómarsson GHG 0
72 Andri VigfússonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKB 0
73 Björn Daði BjörnssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GOS 0
74 Elías Már GuðnasonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GSE 0
75 Ingvar JónssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKB 0