Ólöf María Einarsdóttir, GHD, sigurvegari í flokki 11-13 ára stelpna. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2012 | 21:00

GHD: Ólöf María Einarsdóttir og Sigurður Hreinsson sigruðu í Húsasmiðjumótinu

Laugardaginn 30. júní s.l. fór fram á Arnarholtsvelli á Dalvík hjá (GHD) Húsasmiðjumótið.  Leikformið var punktakeppni með og án forgjafar og var keppt  í flokki karla og kvenna.  Þátttakendur voru 20. Á besta skori var Sigurður Hreinsson, úr Golfklúbbi Húsavíkur og á besta skori kvenna var Ólöf María Einarsdóttir, úr Golfklúbbi Hamars á Dalvík.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Í kvennaflokki:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 15 F 14 16 30 30 30
2 Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir GH 34 F 17 13 30 30 30
3 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 20 F 15 13 28 28 28
4 Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 10 F 10 17 27 27 27
5 Marsibil Sigurðardóttir GHD 32 F 15 10 25 25 25
6 Björg Traustadóttir 12 F 11 13 24 24 24
7 Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS 15 F 9 13 22 22 22
8 Bryndís Björnsdóttir GHD 31 F 8 13 21 21 21
9 Dóra Kristín Kristinsdóttir GHD 11 F 11 9 20 20 20
10 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 25 F 8 11 19 19 19
11 Sigríður Guðmundsdóttir 29 F 7 10 17 17 17

 

Í karlaflokki:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Sigurður Hreinsson GH 3 F 19 14 33 33 33
2 Einar Halldór Einarsson GH 20 F 17 15 32 32 32
3 Pétur Ásgeir Steinþórsson GHD 16 F 16 14 30 30 30
4 Sigurjón Sigurðsson GH 18 F 11 16 27 27 27
5 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 12 F 15 12 27 27 27
6 Guðmundur Ingi Jónatansson GHD 28 F 12 14 26 26 26
7 Dónald Jóhannesson GHD 12 F 16 10 26 26 26
8 Snæþór Vernharðsson GHD 15 F 9 12 21 21 21
9 Sverrir Freyr Þorleifsson GHD 9 F 13 6 19 19 19