Marsibil Sigurðardóttir klúbbmeistari GHD 2021 f.m GHD: Marsibil og Andri Geir klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 7.-10. júlí sl.
Þátttakendur voru 36 og kepptu þeir í 6 flokkum og var keppnisfyrirkomulagið höggleiku,r nema að haldið var sérstakt fogjafarmót, sem hér er talinn sem 1 flokkur.
Andri Geir Viðarsson og Marsibil Sigurðardóttir eru klúbbmeistarar GHD 2021.
Forgjafarmeistari GHD er Oddur Freyr Gíslason, sem spilaði á 93 punktum seinni tvo dagana.
Púttmeistari GHD er Bjarni Jóhann Valdimarsson, sem púttaði aðeins 117 pútt yfir 72 holur.
Mótið tókst í alla staði vel og veðurblíða alla keppnisdaga, hiti á bilinu 20-24°.

Andri Geir Viðarsson klúbbmeistari GHD t.v.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (3)
1 Andri Geir Viðarsson +45 325 högg (81 80 84 80)
2 Haukur Snorrason +64 344 högg (85 85 89 85)
3 Gústaf Adolf Þórarinsson +70 350 högg (89 82 89 90)
Meistaraflokkur kvenna (3)
1 Marsibil Sigurðardóttir +91 371 högg (90 86 96 99)
2 Indíana Auður Ólafsdóttir +99 379 högg (100 89 99 91)
3 Arna Stefánsdóttir +102 382 högg (100 90 92 100)
1. flokkur karla (14)
1 Daði Hrannar Jónsson +43 323 högg (78 83 85 77)
2 Einar Ágúst Magnússon +61 341 högg (87 89 83 82)
3 Snæþór Vernharðsson +63 343 högg (86 85 86 86)
1. flokkur kvenna (2)
1 Olga Guðlaug Albertsdóttir +151 431 högg (114 105 106 106)
2 Elsa Austfjörð Björnsdóttir +240 520 högg (132 126 127 135)
2. flokkur karla (8)
1 Oddur Freyr Gíslason +117 397 högg (103 96 89 109)
2 Valur Björgvin Júlíusson +125 405 högg (104 98 105 98)
3 Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson +137 417 högg (104 101 107 105)
Forgjafamót (6)
1 Hafsteinn Thor Guðmundsson +11p 83 punktar (41 42)
2 Ólafur Ingi Steinarsson, +2p 74 punktar (34 40)
3 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir -3p 69 punktar (31 38)
Í aðalmyndaglugga: Marsibil Sigurðardóttir klúbmeistari kvenna í GHD 2021 f.m. Indíana Auður í 2. sæti t. v og Arna 3. sæti t.h.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
