Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2012 | 13:00

GHD: Kjúklingarnir ruku út fyrir fugla í Dalvíkurskjálftanum

Á laugardaginn 4. ágúst s.l. reið Dalvíkurskjálftinn yfir Dalvík þ.e. kylfingar sóttu Arnarholtsvöll, Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD), heim úr öllum lndshlutum. Alls voru 78 skráðir í mótið en 73 luku keppni. Sjá má litla myndaseríu úr mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Að venju voru veitt verðlaun sem verða að teljast nokkuð sérstök meðal verðlauna í golfmótum hér á landi eða 1 kjúklingur fyrir hvern fugl sem viðkomandi kylfingi tókst að næla sér í.  Sigurði Ingva Rögnvaldssyni, GHD, tókst að krækja sér í flesta kjúklinga eða 5 talsins enda 5 fuglar á skorkorti hans, sem komu á (2.,3.,4., 11. og 15. braut). Alls voru 44 fuglar m.ö.o. kjúklíngar sem veittir voru í verðlaun á mótinu! Enginn var með örn, en fyrir þann fugl hefir á undanförnum árum verið veittur kalkúnn í verðlaun!

Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, GHD, fékk flesta fugla/kjúklinga eða 5 talsins í Dalvíkurskjálftanum 2012! Mynd: Golf 1.

Mótið er punktakeppni og er keppt í 6 flokkum: konum 50+; körlum 55+; konum með fgj. 28+; konum með fgj. 28-; körlum 24+; körlum 24-  Mótið er yndislegt og var (og er) í miklu uppáhaldi hjá greinarhöfundi sem háforgjafarkylfingi því, veitt eru vegleg verðlaun fyrir konur sem eru með forgjöf meiri en 28. Það sama gildir um karla sem eru með hærri forgjöf en 24.  Samt er mótið þannig að ALLIR geta fundið flokk við sitt hæfi, keppst við að veiða sem flesta fugla eða bara notið þess að spila fagran Arnarholtsvöllinn!!!

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Unnur Elva Hallsdóttir, GA, sigraði í flokki 50+, Hún fékk auk hefðbundinna verðlauna, 1 kjúkling í verðlaun! Mynd: Golf 1

Konur 50+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Unnur Elva Hallsdóttir GA 14 F 14 20 34 34 34
2 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 26 F 14 17 31 31 31
3 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 22 F 16 14 30 30 30
4 Hanney Árnadóttir GA 33 F 12 15 27 27 27
5 Jónína Ketilsdóttir GA 23 F 13 13 26 26 26
6 Guðný Sigríður Ólafsdóttir GHD 27 F 14 9 23 23 23
7 Auður Dúadóttir GA 0

Karlar 55+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Hjörtur Sigurðsson GA 18 F 16 16 32 32 32
2 Árni Árnason GA 14 F 12 15 27 27 27
3 Pétur Arnar Pétursson GA 16 F 12 15 27 27 27
4 Guðmundur Ólafsson GV 10 F 14 13 27 27 27
5 Heiðar Jóhannsson GO 11 F 17 10 27 27 27
6 Þórir Vilhjálmur Þórisson GA 7 F 14 12 26 26 26
7 Birgir Ingvason GA 6 F 11 13 24 24 24
8 Haukur Jónsson GA 23 F 12 12 24 24 24
9 Hinrik Þórhallsson GA 15 F 9 12 21 21 21
10 Hreinn Jónsson GH 10 F 9 10 19 19 19
11 Jósep Sigurðsson GSF 21 F 11 5 16 16 16
12 Víðir JónssonForföll GA 0

Konur með fgj. 28+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Bryndís Björnsdóttir GHD 31 F 21 19 40 40 40
2 Eygló Birgisdóttir GA 31 F 14 16 30 30 30
3 Marsibil Sigurðardóttir GHD 28 F 15 13 28 28 28

Konur með fgj. 28-:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Helga Friðriksdóttir GR 11 F 16 15 31 31 31
2 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 19 F 17 10 27 27 27
3 Dagmar Jóna Elvarsdóttir GG 25 F 13 11 24 24 24
4 Melkorka Knútsdóttir GK 19 F 12 10 22 22 22
5 Fanney ZophoníasdóttirForföll GÓS 0
6 Ragnheiður JónsdóttirRegla 6-8a: Leik hætt GKS 0

Karlar með fgj. 24+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +2
1 Ásgeir Hilmarsson GH 26 F 17 21 38 38 38
2 Halldór Guðmann Karlsson GA 34 F 13 21 34 34 34
3 Gestur Helgason GFH 24 F 20 12 32 32 32
4 Ómar Pétursson GHD 25 F 12 16 28 28 28
5 Rúnar Dýrmundur Bjarnason GÁS 23 F 16 8 24 24 24
6 Rúnar Már Bragason GK 25 F 13 10 23 23 23
7 Magnús G Gunnarsson GHD 36 F 12 8 20 20 20
8 Sæmundur Hrafn Andersen GHD 30 F 13 7 20 20 20
9 Kristinn Arnberg Kristinsson GS 30 F 6 11 17 17 17

Karlar með fgj. 24-:

1 Ásgeir Örvar Stefánsson GK 14 F 18 20 38 38 38
2 Heimir Örn Árnason GA 7 F 21 16 37 37 37
3 Ólafur Árni Jónsson GA 13 F 18 18 36 36 36
4 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 0 F 18 17 35 35 35
5 Árni Jóhannsson GA 19 F 19 16 35 35 35
6 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 12 F 15 19 34 34 34
7 Friðrik Gunnarsson GA 2 F 13 19 32 32 32
8 Aðalsteinn Ingi Magnússon GFH 8 F 15 17 32 32 32
9 Valmar Valduri Väljaots GA 14 F 16 16 32 32 32
10 Sigurður Þorri Sigurðsson GR 16 F 16 16 32 32 32
11 Benedikt Þór Jóhannsson GH 5 F 17 15 32 32 32
12 Sigurður Rúnar Helgason GA 17 F 17 15 32 32 32
13 Huginn Rafn Arnarson GFH 6 F 18 14 32 32 32
14 Sigurður Atli Sigurðsson GR 12 F 12 19 31 31 31
15 Kristján Guðjónsson GH 10 F 14 17 31 31 31
16 Friðrik Sigurðsson GS 9 F 15 16 31 31 31
17 Arnar Oddsson GA 11 F 18 13 31 31 31
18 Hafþór Ingi Valgeirsson GHD 1 F 14 16 30 30 30
19 Andri Geir Viðarsson GHD 3 F 14 16 30 30 30
20 Ólafur Elís Gunnarsson GA 17 F 17 13 30 30 30
21 Knútur Bjarnason GR 8 F 15 14 29 29 29
22 Högni Róbert Þórðarson 1 F 15 14 29 29 29
23 Jón Hafsteinn Guðmundsson GR 2 F 14 14 28 28 28
24 Jason James Wright GA 1 F 14 14 28 28 28
25 John Júlíus Cariglia GA 8 F 15 13 28 28 28
26 Jón Arnberg Kristinsson GK 13 F 17 11 28 28 28
27 Unnar Ingimundur Jósepsson GSF 4 F 11 16 27 27 27
28 Agnar Daði Kristjánsson GH 18 F 15 12 27 27 27
29 Haukur Hilmarsson GR 8 F 15 12 27 27 27
30 Gústaf Adolf Þórarinsson GHD 8 F 14 12 26 26 26
31 Sigurður Jörgen Óskarsson GHD 5 F 13 12 25 25 25
32 Þóroddur Halldórsson GG 18 F 10 14 24 24 24
33 Arnór Þórir Sigfússon GK 14 F 10 14 24 24 24
34 Sverrir Freyr Þorleifsson GHD 10 F 12 12 24 24 24
35 Arnór Þorri Sigurðsson GR 23 F 13 11 24 24 24
36 Halldór Einir Smárason GG 11 F 12 11 23 23 23
37 Arnar Guðmundsson GA 7 F 13 10 23 23 23
38 Jóhann Ingibergsson GKG 19 F 13 10 23 23 23
39 Börkur Már Hersteinsson GA 16 F 13 10 23 23 23
40 Sigurbjörn Arnar Sigurgeirsson GA 20 F 7 13 20 20 20
41 Samúel GunnarssonForföll GA 0