7. flötin á Arnarholtsveli. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2014 | 13:00

GHD: Hlín Torfadóttir fór holu í höggi!!!

Hlín Torfadóttir, GHD,  fór holu í höggi á Arnarholtsvelli á Dalvík, fimmtudaginn 4. september s.l.

Ásinn kom strax á 1. holu sem er par-3 og 116 m að lengd af rauðum teigum.

Golf 1 óskar Hlín innilega til hamingju með draumahöggið!!!

Hlín Torfadóttir, GHD við 1. holu Annarholtsvallar. Mynd: Inda

Hlín Torfadóttir, GHD við 1. holu Annarholtsvallar. Mynd: Inda