Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2012 | 11:30
GHD: Dalvíkurskjálftinn fer fram á morgun – laugardaginn 4. ágúst 2012
Árlegt stórmót. Mótið hefst kl. 8.00 og verður tvískipt útræs ef þátttaka fer yfir 60 manns. Ræst út frá 8.00-10.36 og 13.30 – ca 16.00 Heildarvinningar kr. 400.000 Lengsta teighögg af rauðum og gulum teigum. Nándarverðlaun fyrir par 3 brautir af rauðum og gulum teigum. Fugl fyrir fugl; allir þeir sem ná fuglum á 18 holunum fá jafnmarga kjúklinga. Fjöldi vinninga degnir úr skorkortum viðstaddra. Leikform verður punktakeppni með og án forgjafar í eftirfarandi flokkum: Karlar 0-24 í forgjöf – gulir teigar Karlar háforgjafarflokkur 24.1 + – gulir teigar Öldungaflokkur karla – gulir teigar Konur 0-28 í forgjöf Konur háforgjafarflokkur 28,1+ Öldungarflokkur kvenna Mótsgjald: 4500 kr. Upplýsingar í síma: 466 1204 í golfskála eða 696 1106 / 864 6652 Ómar Pétursson Staðfestir rástímar kl 21:00 föstudaginn 3. ágúst- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024