Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2012 | 15:45

GHD: Birta Dís og Sigurður Ingvi klúbbmeistarar Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) 2012

Það eru Sigurður Ingvi Rögnvaldsson og Birta Dís Jónsdóttir sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Hamars á Dalvík 2012. Bæði eru þau í Norðurlandsúrvali landsliðsþjálfara, Úlfars Jónssonar.

Sigurður Ingvi spilaði hringina 4 á Arnarholtsvelli á  samtals 2 undir pari, samtals 278 höggum (68 69 71 70) og átti 23 högg á næsta mann, Andra Geir Viðarsson, sem varð í 2. sæti.

Birta Dís Jónsdóttir, klúbbmeistari GHD 2012 í kvennaflokki. Mynd: Golf 1.

Birta Dís varð klúbbmeistari GHD 2012  á samtals 335 höggum (91 81 82 81). Keppnin var aðeins meira spennandi í meistaraflokki kvenna en aðeins 1 höggi munaði á Birtu Dís og Þórdísi Rögnvaldsdóttur, sem varð í 2. sæti.  Fyrsta flokk kvenna sigraði Indíana Auður Ólafsdóttir, á glæsiskori!

Þátttakendur í Meistaramóti GHD 2012 voru 22 talsins.  Sjá má öll úrslit hér:

Meistaraflokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 0 F 35 35 70 0 68 69 71 70 278 -2
2 Andri Geir Viðarsson GHD 3 F 43 36 79 9 71 75 76 79 301 21
3 Björn Guðmundsson GHD -1 F 35 37 72 2 73 74 82 72 301 21
4 Arnór Snær Guðmundsson GHD 8 F 43 38 81 11 78 74 74 81 307 27
5 Sigurður Jörgen Óskarsson GHD 4 F 43 42 85 15 87 84 80 85 336 56

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sverrir Freyr Þorleifsson GHD 10 F 42 44 86 16 86 88 83 86 343 63
2 Dónald Jóhannesson GHD 12 F 45 44 89 19 87 90 92 89 358 78
3 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 12 F 48 45 93 23 96 91 83 93 363 83
4 Pétur Ásgeir Steinþórsson GHD 16 F 43 52 95 25 99 100 94 95 388 108
5 Hákon Viðar Sigmundsson GHD 17 F 53 47 100 30 106 94 92 100 392 112
6 Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson GHD 17 F 52 49 101 31 94 103 95 101 393 113

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Guðmundur Ingi Jónatansson GHD 27 F 48 48 96 26 115 109 120 96 440 160

Meistaraflokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 43 38 81 11 91 81 82 81 335 55
2 Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD 9 F 45 37 82 12 92 84 78 82 336 56
3 Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD 13 F 40 42 82 12 84 95 85 82 346 66
4 Elísa Rún Gunnlaugsdóttir GHD 14 F 45 37 82 12 93 85 90 82 350 70

1. flokkur kvenna: 

taða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 21 F 52 49 101 31 95 92 96 101 384 104
2 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 22 F 55 51 106 36 96 92 93 106 387 107
3 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 30 F 49 54 103 33 104 100 90 103 397 117
4 Hlín Torfadóttir GHD 26 F 53 53 106 36 111 103 116 106 436 156
5 Marsibil Sigurðardóttir GHD 32 F 55 59 114 44 113 116 99 114 442 162
6 Bryndís Björnsdóttir GHD 31 F 58 54 112 42 100 127 107 112 446 166