7. flötin á Arnarholtsveli. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 14:00

GHD: Birta Dís og Heiðar Davíð klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 9.-12. júlí s.l.

Þátttakendur í ár voru 22.

Klúbbmeistarar GHD 2014 eru Birta Dís Jónsdóttir og Heiðar Davíð Bragason.

Í mótinu sáust glæsileg skor, en það besta átti klúbbmeistarinn Heiðar Davíð á fyrsta degi, 64 glæsihögg!  Arnór Snær Guðmundsson tók þátt fyrstu 2 daga meistaramótsins en hann gat ekki lokið keppni þar sem hann var að fara til keppni í Englandi á The Junior Open.

Þeir báðir Heiðar Davíð og Arnór Snær voru á samtals 3 undir pari, sem er glæsilegt heildarskor.

Birta Dís Jónsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GHD, Mynd: Golf 1

Birta Dís Jónsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GHD, Mynd: Golf 1

Heiðar Davíð Bragason, klúbbmeistari GHD 2014. Mynd: Golf 1

Heiðar Davíð Bragason, klúbbmeistari GHD 2014. Mynd: Golf 1

Úrslit í meistaramóti GHD 2013 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

1 Arnór Snær Guðmundsson GHD -1 F 37 34 71 1 66 71 137 -3
2 Heiðar Davíð Bragason GHD -4 F 35 34 69 -1 64 74 70 69 277 -3
3 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 0 F 38 36 74 4 74 73 79 74 300 20

 

Meistaraflokkur kvenna:

1 Birta Dís Jónsdóttir GHD 3 F 36 39 75 5 81 74 81 75 311 31
2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 18 F 54 53 107 37 90 93 86 107 376 96

 

1. flokkur karla

1 Sigurður Jörgen Óskarsson GHD 8 F 46 41 87 17 85 77 87 87 336 56
2 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 14 F 44 42 86 16 94 86 95 86 361 81
3 Haukur Snorrason GHD 9 F 45 49 94 24 92 94 82 94 362 82
4 Dónald Jóhannesson GHD 13 F 48 43 91 21 95 92 87 91 365 85
5 Pétur Ásgeir Steinþórsson GHD 17 F 45 45 90 20 93 95 94 90 372 92
6 Guðmundur Stefán Jónsson GHD 16 F 46 58 104 34 96 94 87 104 381 101

 

1. flokkur kvenna

1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 24 F 41 54 95 25 92 95 102 95 384 104
2 Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 21 F 49 49 98 28 103 99 102 98 402 122
3 Bryndís Björnsdóttir GHD 22 F 48 57 105 35 108 104 104 105 421 141
4 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 24 F 50 56 106 36 106 110 105 106 427 147
5 Marsibil Sigurðardóttir GHD 29 F 60 54 114 44 100 98 116 114 428 148
6 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 26 F 56 62 118 48 114 108 124 118 464 184
7 Hlín Torfadóttir GHD 0

 

2. flokkur karla

1 Aðalsteinn M Þorsteinsson GHD 27 F 55 54 109 39 101 106 111 109 427 147
2 Ómar Pétursson GHD 31 F 65 59 124 54 116 122 107 124 469 189
3 Guðmundur Ingi Jónatansson GHD 32 F 58 53 111 41 112 121 135 111 479 199
4 Valur Björgvin Júlíusson GHD 36 F 72 63 135 65 119 142 115 135 511 231