
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2013 | 14:00
GHD: Arnór Snær fór holu í höggi
Arnór Snær Guðmundsson, GHD, fór holu í höggi í Opna Veisluþjónustumótinu í gær.
Í því móti var leikinn betri bolti og var Arnór Snær í liðinu „Heilaðir“ ásamt Sigurði Ingvari Rögnvaldssyni. Sigurvegarar mótsins voru „Dívurnar“ með Marsibil Sigurðardóttur og Bryndísi Björnsdóttur innanborðs. Þátt tóku 14 lið og voru úrslitin eftirfarandi:
Dífurnar | 45 punktar |
Hellaðir | 44 punktar |
Svilarnir | 44 punktar |
Hamarsmenn | 42 punktar |
O brother where art thou | 40 punktar |
Bumburnar | 39 punktar |
Grænu sykurpúðarnir | 37 punktar |
Kylfurnar | 37 punktar |
Dúfurnar | 37 punktar |
Kollegar | 36 punktar |
Sunddífurnar | 34 punktar |
Albatrossarnir | 32 punktar |
Formennirnir | 31 punktur |
Séra Krummi | 25 punktar |
Draumahögginu náði Arnór Snær á 7. holu Arnarholtsvallar, sem er 81 metra af gulum teig.
Arnór Snær hefir staðið sig sérlega vel á Íslandsbankamótaröðinni í sumar og er m.a. Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni í strákaflokki.
Golf 1 óskar Arnóri Snæ til hamingju með draumahöggið!
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi