Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2015 | 13:10

GH: Snjór yfir Katlavelli 13. maí

Það er enn víða snjór fyrir norðan þannig að ekkert hefir verið hægt að spila golf.

Í gær var t.a.m. sums staðar 80 cm snjór á Katlavelli á Húsavík.

80 cm snjór á 4. flöt á Katlavelli

80 cm snjór á 4. flöt á Katlavelli

Hér má sjá mynd þar sem horft er tilbaka eftir 9. braut á Katlavelli:

Horft tilbaka yfir 9. braut á Katlavelli, Húsavík í gær 13. maí 2015

Horft tilbaka yfir 9. braut á Katlavelli, Húsavík í gær 13. maí 2015

Og svo er enn ein mynd af æfingasvæðinu við Katlavöll, með hin gullfallegu Kinnarfjöll í baksýn:

Æfingarsvæðið á Katlavelli, Húsavík á kafi í snjó. Kinnafjöll í baksýn.

Æfingarsvæðið á Katlavelli, Húsavík á kafi í snjó. Kinnafjöll í baksýn.

Þeir sem enn eiga eftir að spila Katlavöll ættu að gera það í sumar þegar snjóa hefir leyst , en Katlavöllur er líklega einn mest krefjandi 9 holu golfvöllur á Íslandi með margar skemmtilegar brautir!