
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2012 | 17:25
GH: Jóhanna Guðjónsdóttir klúbbmeistari kvenna hjá Golfklúbbi Húsavíkur 2012
Þann 7. júlí birtist frétt hér á Golf1 um að Arnar Vilberg Ingólfsson hefði orðið klúbbmeistari GH 2012. SMELLIÐ HÉR til að sjá fréttina. Sagt var ranglega í fréttinni að aðeins hefði verið spilaði í einum flokki karla vegna ónógrar þátttöku.
Hið rétta er að dagana 5-.6. júlí fór fram Meistaramót GH kvenna og leiðréttist það hér með og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar. Sú sem varð klúbbmeistari kvenna hjá GH 2012 er Jóhanna Guðjónsdóttir.
Spilaðir voru 2 hringir og sigraði Jóhanna á samtals 179 höggum (91 88). Það munaði 4 höggum á Jóhönnu og þeirri sem varð í 2. sæti Birnu Dögg Magnúsdóttur.
Úrslit í kvennaflokki á Meistaramóti GH 2012 voru eftirfarandi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Jóhanna Guðjónsdóttir | GH | 17 | F | 42 | 46 | 88 | 18 | 91 | 88 | 179 | 39 |
2 | Birna Dögg Magnúsdóttir | GH | 14 | F | 44 | 50 | 94 | 24 | 89 | 94 | 183 | 43 |
3 | Þóra Karlína Rósmundsdóttir | GH | 26 | F | 47 | 52 | 99 | 29 | 103 | 99 | 202 | 62 |
4 | Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir | GH | 35 | F | 53 | 52 | 105 | 35 | 112 | 105 | 217 | 77 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024