GH: Arnar Vilberg, Jóhanna og Karl Hannes sigruðu á Opna Goða Mærudagsmótinu
Sl. laugardag, 25. júlí, fór fram Opna Goða Mærudagsmótið á Katlavelli á Húsavík.
Þátttakendur voru 74 og 71 lauk keppni, þar af 14 kvenkylfingar.
Keppnisform var höggleikur karla og kvenna sem og punktakeppni í einum opnum flokki.
Veitt voru þrenn verðlaun í fyrrgreindu tveimur flokkunum og sex verðlaun í punktakeppninni og voru öll verðlaunin frá Norðlenska. Auk þess var dregið úr skorkortum.
Úrslitin í Opna Goða Mærudagsmótinu voru eftirfarandi:
Höggleikur karla
1 Arnar Vilberg Ingólfsson GH 4 F 40 37 77 7 77 77 7
2 Karl Hannes Sigurðsson GH 6 F 39 38 77 7 77 77 7
3 Ólafur Auðunn Gylfason GÓ 2 F 38 41 79 9 79 79 9
Höggleikur kvenna
1 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 15 F 45 44 89 19 89 89 19
2 Kristín Magnúsdóttir GH 21 F 44 52 96 26 96 96 26
3 Unnur Elva Hallsdóttir GA 19 F 44 54 98 28 98 98 28
Opinn flokkur 1.-6. sæti í punktakeppni
1 Karl Hannes Sigurðsson GH 6 F 17 18 35 35 35
2 Agnar Daði Kristjánsson GH 10 F 20 15 35 35 35
3 Arnar Vilberg Ingólfsson GH 4 F 16 18 34 34 34
4 Bjarni Sveinsson GH 13 F 18 16 34 34 34
5 Kristín Þórisdóttir GKG 27 F 16 17 33 33 33
6 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 15 F 17 16 33 33 33
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
