GGL: Anton Helgi, Anna Ragnheiður og Ásgeir Óli sigruðu í Klofningsmótinu
Klofningsmótið fór fram á Meðaldalsvelli á Þingeyri, 4. júlí s.l. þeim velli á landinu sem er með eina fallegustu par-3 holuna!

Fossinn á 7. braut Meðaldalsvallar á Þingeyri. Brautin þykir ein sú fallegasta á landinu. Er nú ekki kominn tími á að Gláma haldi aftur meistaramót? Mynd: Bæjarins besta.
Klofningsmótið er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni á Vestfjörðum og er reyndar eina mótið á mótaskrá Golfklúbbsins Glámu á Þingeyri (GGL) í ár, 2015.
Þannig heldur GGL ekkert meistaramót í ár og er það miður.
Þátttakendur í Klofningsmótinu í ár voru 55 – þar af 12 kvenkylfingar. Félagar í Golfklúbbi Ísafjarðar voru sigursælir en þeir unnu í öllum 3 flokkunum þ.e. Anton Helgi í karlaflokki; Anna Ragnheiður í kvennaflokki og Ásgeir Óli í unglingaflokki.
Helstu úrslit á Klofningsmótinu á Þingeyri voru eftirfarandi:
Karlaflokkur
1 Anton Helgi Guðjónsson GÍ 0 F 37 37 74 2 74 74 2
2 Janusz Pawel Duszak GBO 0 F 38 37 75 3 75 75 3
3 Karl Ingi Vilbergsson GÍ 4 F 39 38 77 5 77 77 5
4 Högni Gunnar Pétursson GÍ 7 F 38 40 78 6 78 78 6
5 Jón Þór Gunnarsson GR 1 F 38 40 78 6 78 78 6
6 Snorri Karl Birgisson GÍ 6 F 41 39 80 8 80 80 8
7 Einar Gunnlaugsson GÍ 7 F 42 41 83 11 83 83 11
8 Ingvar Reynisson GK 9 F 44 40 84 12 84 84 12
9 Páll Guðmundsson GBO 11 F 43 41 84 12 84 84 12
10 Stefán Óli Magnússon GÍ 8 F 43 41 84 12 84 84 12
11 Runólfur Kristinn Pétursson GBO 6 F 45 40 85 13 85 85 13
12 Jón Hjörtur Jóhannesson GÍ 5 F 44 41 85 13 85 85 13
13 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 7 F 43 42 85 13 85 85 13
14 Elfar Rafn Sigþórsson GM 3 F 42 43 85 13 85 85 13
15 Unnsteinn Sigurjónsson GBO 8 F 45 41 86 14 86 86 14
16 Elías Ari Guðjónsson GÍ 13 F 43 43 86 14 86 86 14
17 Ólafur Njáll Jakobsson GÍ 14 F 47 40 87 15 87 87 15
18 Weera Khiansanthiah GBO 7 F 45 42 87 15 87 87 15
19 Jakob Ólafur Tryggvason GÍ 10 F 44 44 88 16 88 88 16
20 Gunnar Már Elíasson GBO 3 F 45 44 89 17 89 89 17
21 Birgir Thomsen Karlsson GGL 9 F 44 45 89 17 89 89 17
22 Ingi Magnfreðsson GÍ 10 F 44 46 90 18 90 90 18
23 Böðvar Þórisson GBO 12 F 44 46 90 18 90 90 18
24 Jónas Þrastarson GP 12 F 44 46 90 18 90 90 18
25 Óli Reynir Ingimarsson GÍ 13 F 42 48 90 18 90 90 18
26 Vilhjálmur V Matthíasson GÍ 20 F 46 46 92 20 92 92 20
27 Óðinn Gestsson GÍ 16 F 46 49 95 23 95 95 23
28 Guðbjörn Salmar Jóhannsson GÍ 16 F 49 47 96 24 96 96 24
29 Wirot Khiansanthia GBO 8 F 47 49 96 24 96 96 24
30 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 13 F 50 49 99 27 99 99 27
31 Kjartan Óli Kristinsson GÍ 10 F 49 50 99 27 99 99 27
32 Guðni Ólafur Guðnason GÍ 11 F 49 51 100 28 100 100 28
33 Finnur Magnússon GÍ 18 F 48 52 100 28 100 100 28
34 Anton Líni Hreiðarsson GGL 24 F 45 55 100 28 100 100 28
35 Stefán Haukur Tryggvason GG 16 F 53 49 102 30 102 102 30
36 Hjalti Þór Heiðarsson GBB 23 F 51 52 103 31 103 103 31
37 Guðni Albert Einarsson GÍ 16 F 50 54 104 32 104 104 32
38 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 15 F 60 47 107 35 107 107 35
39 Tryggvi Guðmundsson GÍ 17 F 56 53 109 37 109 109 37
40 Elvar Einarsson GSS 20 F 59 51 110 38 110 110 38
41 Guðjón Helgi Ólafsson GÍ 15 F 56 58 114 42 114 114 42
42 Stefán Hannibal Hafberg GGL 24 F 64 65 129 57 129 129 57
Kvennaflokkur
1 Anna Ragnheiður Grétarsdóttir GÍ 9 F 40 43 83 11 83 83 11
2 Björg Sæmundsdóttir GP 8 F 46 42 88 16 88 88 16
3 Sólrún Lovísa Sveinsdóttir GR 13 F 44 44 88 16 88 88 16
4 Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 17 F 46 46 92 20 92 92 20
5 Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 17 F 49 48 97 25 97 97 25
6 Brynja Haraldsdóttir GP 12 F 50 51 101 29 101 101 29
7 Bára Margrét Pálsdóttir GP 20 F 50 52 102 30 102 102 30
8 Valdís Hrólfsdóttir GBO 20 F 52 56 108 36 108 108 36
9 Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir GÍ 28 F 54 55 109 37 109 109 37
10 Petrína Freyja Sigurðardóttir GBO 28 F 53 58 111 39 111 111 39
11 Birgitta Guðmundsdóttir GR 16 F 55 57 112 40 112 112 40
12 Jóhanna Stefánsdóttir GSS 28 F 56 62 118 46 118 118 46
Unglingaflokkur
1 Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ 19 F 46 43 89 17 89 89 17
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

