Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2012 | 17:45

GGL: Anton Helgi Guðjónsson á besta skorinu á Opna Klofningsmótinu

Á sunnudaginn 1. júlí 2012 fór fram hjá Golfklúbbnum Glámu á Þingeyri, Opna Klofningsmótið.  Þátttakendur voru 60.  Spilaður var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur án forgjafar 
1. sæti  Anton Helgi Guðjónsson 71 GÍ
2. sæti  Janus Pawel Durszak 73 GBO
3. sæti  Auðunn Einarsson 73 GÍ
4. sæti  Magnús Gautur Gíslason 78 GÍ
5.sæti  Daði Arnarsson 81 GBO

Karlaflokkur með forgjöf
1. sæti  Finnur Magnússon 66 GÍ
2. sæti Janus Pawel Durszak 69 GBO
3. sæti Daði Arnarsson 71 GBO
4. sæti Anton Helgi Guðjónsson 67 GBO
5. sæti Páll Guðmundsson  GBO  71 GBO

Kvennflokkur án forgjafar 
1. sæti Brynja Haraldsdóttir 90 GP
2. sæti Bjarney Guðmundsdóttir 93 GÍ
3. sæti Sólveig Pálsdóttir 94 GÍ

Kvennaflokkur með forgjöf  
1. sæti  Sólveig Pálsdóttir 75 GÍ
2. sæti Bjarney Guðmundsdóttir  77 GÍ
3. sæti Brynja Haraldsdóttir 78 GP

Unglingaflokkur með forgjöf  
1. sæti Kjartan Óli Kristinsson  73 GÍ
2. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson 77 GÍ
3. sæti Elías Ari Gðjónsson 79 GÍ