Flagg golfklúbbsins Glanna – eins sérstakasta vellli sem Áslaug hefir spilað
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2012 | 08:00

GGB: Þór Gunnlaugsson og Jóhanna Halldórsdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Glanna 2012

Meistaramót Golfklúbbsins Glanna í Borgarnesi fór fram 28. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 10 og spilaður var 1 hringur.

Klúbbmeistarar Glanna eru þau Þór Gunnlaugsson, GKJ og Jóhanna Halldórsdóttir, GKG.

Þór spilaði Meistaramótshringinn á 79 höggum en Jóhanna var á 94 höggum.

Úrslit í Meistaramóti Golfklúbbsins Glanna eru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Þór Gunnlaugsson GKJ 4 F 41 38 79 9 79 79 9
2 Ólafur A Ólafsson GK 13 F 42 44 86 16 86 86 16
3 Magnús Ingi Kristmannsson GGB 18 F 49 45 94 24 94 94 24
4 Jóhanna Halldórsdóttir GKG 18 F 47 47 94 24 94 94 24
5 Hjördís Magnúsdóttir GGB 18 F 51 44 95 25 95 95 25
6 Erna Jónsdóttir GK 18 F 49 46 95 25 95 95 25
7 Bergvin Magnús Þórðarson GKG 20 F 46 49 95 25 95 95 25
8 Rebekka Kristjánsdóttir GGB 21 F 54 44 98 28 98 98 28
9 Jón Freyr Jóhannsson GGB 24 F 45 53 98 28 98 98 28
10 Snorri Þórðarson GGB 34 F 74 70 144 74 144 144 74