GG: Styrktarmót fyrir nýjum golfskála Grindvíkinga í dag – Enn hægt að skrá sig
Á vef GSÍ er eftirfarandi fréttatilkynning frá mótanefnd Golfklúbbs Grindavíkur:
„ (Í dag) laugardaginn 31. mars verður opið mót á Hústatóftavelli. Veðurspá lofar góðu fyrir þann daginn. Mótið er styrktarmót þar sem allur ágóði rennur í endurbætur og byggingu nýja golfskála okkar Grindvíkinga.
Hér er fyrst og fremst tækifæri fyrir kylfinga að leika á sumarflötum í mars við frábærar aðstæður.
Leikið er með punktafyrirkommulagi
Verðlaun fyrir 3 efstu sætin með forgjöf.
Verðlaunum er stillt í hóf þar sem megintilgangur með mótinu er að fá að leika á sumarflötum við frábærar aðstæður í mars.
Nándarverðlaun á 13. holu (par 3).
Þeir sem hefja leik að loknu hléi (eftir hádegi) hefja leik á 6 holu og eru bakkarnir leiknir tvisvar í lokin (fyrri leikur bakkanna telst til holu 1-5)
Hvetjum menn til að fjölmenna í mótið og taka sumarið snemma.“
Enn er hægt að skrá sig í mótið smellið HÉR:
Drífið fram settin og styrkið Grindvíkinga í byggingu nýs skála!
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023