GG: Styrktarmót fyrir nýjum golfskála Grindvíkinga í dag – Enn hægt að skrá sig
Á vef GSÍ er eftirfarandi fréttatilkynning frá mótanefnd Golfklúbbs Grindavíkur:
„ (Í dag) laugardaginn 31. mars verður opið mót á Hústatóftavelli. Veðurspá lofar góðu fyrir þann daginn. Mótið er styrktarmót þar sem allur ágóði rennur í endurbætur og byggingu nýja golfskála okkar Grindvíkinga.
Hér er fyrst og fremst tækifæri fyrir kylfinga að leika á sumarflötum í mars við frábærar aðstæður.
Leikið er með punktafyrirkommulagi
Verðlaun fyrir 3 efstu sætin með forgjöf.
Verðlaunum er stillt í hóf þar sem megintilgangur með mótinu er að fá að leika á sumarflötum við frábærar aðstæður í mars.
Nándarverðlaun á 13. holu (par 3).
Þeir sem hefja leik að loknu hléi (eftir hádegi) hefja leik á 6 holu og eru bakkarnir leiknir tvisvar í lokin (fyrri leikur bakkanna telst til holu 1-5)
Hvetjum menn til að fjölmenna í mótið og taka sumarið snemma.“
Enn er hægt að skrá sig í mótið smellið HÉR:
Drífið fram settin og styrkið Grindvíkinga í byggingu nýs skála!
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)