Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2012 | 08:00

GG: Tinna Jóhanns vann höggleikinn í Skálamóti nr. 5 á 69 höggum!

Í gær fór fram Skálamót nr. 5  – Smiðshöggið! til fjáröflunar fyrir nýjan golfskála þeirra Grindvíkinga.  Alls voru 115 skráðir til leiks og luku 108 mótinu, þar af 8 konur.  Veðrið var fyrirtaks snemmsumarsveður á Íslandi. Flatirnar á Húsatóftavelli voru að sögn fyrsta flokks. Leikfyrirkomulag var bæði höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.

Helstu úrslit urðu þau að Tinna Jóhannsdóttir, GK, sigraði í höggleiknum á 69 glæsilegum höggum eða -2 undir pari!

Punktakeppnina vann Hafþór Örn Þórðarson, GS, ekki síður glæsilega, á 44 punktum!

Helstu úrslit urðu annars þessi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Tinna Jóhannsdóttir GK -2 F 33 36 69 -2 69 69 -2
2 Rögnvaldur Magnússon GBO 4 F 37 34 71 0 71 71 0
3 Hafþór Örn Þórðarson GS 9 F 37 35 72 1 72 72 1
4 Ágúst Ársælsson GK 3 F 35 37 72 1 72 72 1
5 Jón Valgarð Gústafsson GV 3 F 38 36 74 3 74 74 3
6 Steinn Baugur Gunnarsson NK 3 F 38 36 74 3 74 74 3
7 Hávarður Gunnarsson GG 3 F 38 36 74 3 74 74 3
8 Edwin Roald Rögnvaldsson GEY 6 F 37 37 74 3 74 74 3
9 Þórarinn Gunnar Birgisson NK 3 F 39 36 75 4 75 75 4
10 Gunnar Geir Gústafsson GV 1 F 39 36 75 4 75 75 4
11 Grímur Þórisson 4 F 41 36 77 6 77 77 6
12 Jóhann Örn Bjarkason GSS 3 F 40 37 77 6 77 77 6
13 Valur Kristjánsson NK 9 F 39 38 77 6 77 77 6
14 Guðmundur Sveinbjörnsson GK 2 F 39 39 78 7 78 78 7
15 Ingvar Guðjónsson GG 4 F 39 39 78 7 78 78 7
16 Guðjón Árnason GK 5 F 35 44 79 8 79 79 8

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Hafþór Örn Þórðarson GS 9 F 22 22 44 44 44
2 Sveinbjörn Guðmundsson GK 16 F 19 22 41 41 41
3 Andri Ágústsson GKJ 21 F 21 20 41 41 41
4 Sigvaldi Þorsteinsson GG 22 F 19 21 40 40 40
5 Rögnvaldur Magnússon GBO 4 F 20 20 40 40 40
6 Valur Kristjánsson NK 9 F 20 19 39 39 39
7 Edwin Roald Rögnvaldsson GEY 6 F 21 18 39 39 39
8 Jón Þorkell Jónasson GS 17 F 17 21 38 38 38
9 Ágúst Ársælsson GK 3 F 22 16 38 38 38
10 Haraldur H Hjálmarsson GG 14 F 18 19 37 37 37
11 Jón Gunnar Gunnarsson GK 10 F 14 22 36 36 36
12 Guðjón Ágúst Gústafsson GÁS 14 F 17 19 36 36 36
13 Helgi Axel Sigurjónsson GS 16 F 17 19 36 36 36
14 Rúnar Sigurður Guðjónsson GK 9 F 18 18 36 36 36
15 Ásgeir Guðmundur Bjarnason NK 16 F 18 18 36 36 36
16 Jón Valgarð Gústafsson GV 3 F 19 17 36 36 36
17 Steinn Baugur Gunnarsson NK 3 F 19 17 36 36 36
18 Hávarður Gunnarsson GG 3 F 19 17 36 36 36
19 Tinna Jóhannsdóttir GK -2 F 20 16 36 36 36
20 Sveinn Þór Ísaksson GG 12 F 21 15 36 36 36