GG: Þorsteinn og Þuríður sigruðu á Sjóaranum Síkáta!!!
Sjóarinn Síkáti Þorbjörn HF, hið vinsæla golfmót Golfklúbbs Grindavíkur var haldið laugardaginn 2.júní, en mótið hefir á undanförnum árum verið haldið í tengslum við Sjóarann Síkáta, bæjarhátíð Grindvíkinga.
Keppnisfyrirkomulag var hefðbundið og veitt verðlaun fyrir besta skor og 3 efstu sætin í punktakeppni.
Það voru 52 þátttakendur sem luku keppni þar af 4 kvenkylfingar.
Úrslit urðu þau að Þorsteinn Geirharðsson úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS) var á besta skorinu 71 höggi. Hann hlaut í verðlaun 27 kg sjófrystan fisk og húðvörur frá Bláa Lóninu, verðmæti vinninga um 50.000 kr.
Best í punktakeppninni stóð sig heimakonan Þuríður Halldórsdóttir, GG, en hún fékk 37 glæispunkta á Húsatóftavelli og hlaut sömu verðlaun og Þorsteinn hér að ofan fyrir 1. sætið í punktakeppninni.
Flott mót!!!
Sjá má úrslit í punktakeppninni að öðru leyti hér að neðan:
1 Þuríður Halldórsdóttir GG 15 F 20 17 37 37 37
2 Jósef Kristinn Ólafsson GG 12 F 16 20 36 36 36
3 Óskar Hrafn Ólafsson GSE 14 F 18 18 36 36 36
4 Kristófer Helgi Helgason GKG 16 F 16 19 35 35 35
5 Sigurður Þór Hlynsson GS 23 F 18 17 35 35 35
6 Guðmundur L. Pálsson GG 9 F 18 17 35 35 35
7 Haraldur H Hjálmarsson GG 10 F 15 19 34 34 34
8 Birgir Hermannsson GG 10 F 16 18 34 34 34
9 Sigurður Óli Guðnason GV 7 F 16 18 34 34 34
10 Halldór Ingi Lúðvíksson GKG 7 F 16 18 34 34 34
11 Atli Þór Karlsson GSG 7 F 16 18 34 34 34
12 Hólmar Árnason GG 1 F 17 17 34 34 34
13 Þorsteinn Geirharðsson GS -1 F 18 16 34 34 34
14 Guðjón Einarsson GG 12 F 19 15 34 34 34
15 Jóhann Edvin Weihe Stefánsson GM 12 F 15 18 33 33 33
16 Bjarni Andrésson GG 9 F 16 17 33 33 33
17 Eðvard Júlíusson GG 12 F 17 16 33 33 33
18 Sigurgeir H Guðjónsson GG 2 F 18 15 33 33 33
19 Ásgeir Ásgeirsson GG 5 F 19 14 33 33 33
20 Hannes Jóhannsson GSG 12 F 14 18 32 32 32
21 Þorsteinn Kristján Ragnarsson GK 13 F 15 17 32 32 32
22 Gunnar Sigurðsson GG 17 F 16 16 32 32 32
23 Róbert Björnsson GÁ 3 F 17 15 32 32 32
24 Bjarki Guðnason GG 7 F 17 15 32 32 32
25 Arilíus Smári Hauksson GL 12 F 11 20 31 31 31
26 Kristján Valtýr K Hjelm GVS 15 F 13 18 31 31 31
27 Haukur Guðberg Einarsson GG 14 F 14 17 31 31 31
28 Svanhvít Helga Hammer GG 12 F 15 16 31 31 31
29 Björn Halldórsson GO 0 F 15 16 31 31 31
30 John Steven Berry GS 17 F 14 16 30 30 30
31 Guðmundur Júní Ásgeirsson GK 11 F 15 15 30 30 30
32 Sveinn Þór Ísaksson GG 3 F 19 11 30 30 30
33 Halldór Einir Smárason GG 9 F 15 14 29 29 29
34 Snæbjörn Guðni Valtýsson GS 6 F 18 11 29 29 29
35 Orri Freyr Hjaltalín GG 5 F 11 17 28 28 28
36 Jón Halldór Gíslason GG 9 F 14 14 28 28 28
37 Brynjar Vilmundarson GS 8 F 14 14 28 28 28
38 Hildur Guðmundsdóttir GG 15 F 14 14 28 28 28
39 Björn Steinar Brynjólfsson GG 9 F 15 13 28 28 28
40 Elín Fanney Ólafsdóttir GK 14 F 12 15 27 27 27
41 Hjálmar Hallgrímsson GG 8 F 13 14 27 27 27
42 Júlíus Magnús Sigurðsson GG 18 F 13 14 27 27 27
43 Halldór Jóel Ingvason GG 10 F 14 13 27 27 27
44 Jóhann Sigurbjörn Ólafsson GG 23 F 10 16 26 26 26
45 Einar Jón Snorrason GBO 22 F 11 15 26 26 26
46 Oddgeir Erlendur Karlsson GS 11 F 14 12 26 26 26
47 Sigbjörn Þór Óskarsson GV 7 F 12 12 24 24 24
48 Jóhannes Þór Sigurðsson GS 10 F 13 11 24 24 24
49 Michael J Jónsson GG 13 F 11 12 23 23 23
50 Gunnar Haraldsson GM 13 F 16 7 23 23 23
51 Ólafur Guðmundur Ragnarsson GK 9 F 12 10 22 22 22
52 Sæmundur Þór Guðmundsson GM 22 F 11 10 21 21 21
Sjá má úrslit í höggleikskeppninni hér að neðan:
1 Þorsteinn Geirharðsson GS -1 F 35 36 71 1 71 71 1
2 Hólmar Árnason GG 1 F 37 36 73 3 73 73 3
3 Björn Halldórsson GO 0 F 38 37 75 5 75 75 5
4 Sigurgeir H Guðjónsson GG 2 F 36 39 75 5 75 75 5
5 Róbert Björnsson GÁ 3 F 38 39 77 7 77 77 7
6 Ásgeir Ásgeirsson GG 5 F 37 42 79 9 79 79 9
7 Atli Þór Karlsson GSG 7 F 41 38 79 9 79 79 9
8 Sigurður Óli Guðnason GV 7 F 41 38 79 9 79 79 9
9 Sveinn Þór Ísaksson GG 3 F 37 43 80 10 80 80 10
10 Guðmundur L. Pálsson GG 9 F 40 40 80 10 80 80 10
11 Halldór Ingi Lúðvíksson GKG 7 F 41 39 80 10 80 80 10
12 Haraldur H Hjálmarsson GG 10 F 43 39 82 12 82 82 12
13 Bjarni Andrésson GG 9 F 42 40 82 12 82 82 12
14 Jósef Kristinn Ólafsson GG 12 F 43 39 82 12 82 82 12
15 Birgir Hermannsson GG 10 F 42 40 82 12 82 82 12
16 Bjarki Guðnason GG 7 F 40 42 82 12 82 82 12
17 Orri Freyr Hjaltalín GG 5 F 46 38 84 14 84 84 14
18 Óskar Hrafn Ólafsson GSE 14 F 42 42 84 14 84 84 14
19 Þuríður Halldórsdóttir GG 15 F 41 43 84 14 84 84 14
20 Guðjón Einarsson GG 12 F 40 45 85 15 85 85 15
21 Jóhann Edvin Weihe Stefánsson GM 12 F 44 41 85 15 85 85 15
22 Snæbjörn Guðni Valtýsson GS 6 F 38 47 85 15 85 85 15
23 Brynjar Vilmundarson GS 8 F 43 43 86 16 86 86 16
24 Hannes Jóhannsson GSG 12 F 45 41 86 16 86 86 16
25 Halldór Einir Smárason GG 9 F 43 43 86 16 86 86 16
26 Jón Halldór Gíslason GG 9 F 44 43 87 17 87 87 17
27 Hjálmar Hallgrímsson GG 8 F 44 43 87 17 87 87 17
28 Svanhvít Helga Hammer GG 12 F 44 43 87 17 87 87 17
29 Kristófer Helgi Helgason GKG 16 F 45 42 87 17 87 87 17
30 Björn Steinar Brynjólfsson GG 9 F 43 45 88 18 88 88 18
31 Guðmundur Júní Ásgeirsson GK 11 F 45 43 88 18 88 88 18
32 Eðvard Júlíusson GG 12 F 45 44 89 19 89 89 19
33 Halldór Jóel Ingvason GG 10 F 44 45 89 19 89 89 19
34 Sigbjörn Þór Óskarsson GV 7 F 45 44 89 19 89 89 19
35 Þorsteinn Kristján Ragnarsson GK 13 F 45 44 89 19 89 89 19
36 Haukur Guðberg Einarsson GG 14 F 46 43 89 19 89 89 19
37 Kristján Valtýr K Hjelm GVS 15 F 48 42 90 20 90 90 20
38 Gunnar Sigurðsson GG 17 F 46 45 91 21 91 91 21
39 Oddgeir Erlendur Karlsson GS 11 F 45 46 91 21 91 91 21
40 Arilíus Smári Hauksson GL 12 F 52 39 91 21 91 91 21
41 Hildur Guðmundsdóttir GG 15 F 47 46 93 23 93 93 23
42 John Steven Berry GS 17 F 48 45 93 23 93 93 23
43 Elín Fanney Ólafsdóttir GK 14 F 48 45 93 23 93 93 23
44 Jóhannes Þór Sigurðsson GS 10 F 47 47 94 24 94 94 24
45 Sigurður Þór Hlynsson GS 23 F 48 47 95 25 95 95 25
46 Ólafur Guðmundur Ragnarsson GK 9 F 47 48 95 25 95 95 25
47 Júlíus Magnús Sigurðsson GG 18 F 49 48 97 27 97 97 27
48 Gunnar Haraldsson GM 13 F 44 54 98 28 98 98 28
49 Michael J Jónsson GG 13 F 51 50 101 31 101 101 31
50 Einar Jón Snorrason GBO 22 F 53 50 103 33 103 103 33
51 Jóhann Sigurbjörn Ólafsson GG 23 F 56 49 105 35 105 105 35
52 Sæmundur Þór Guðmundsson GM 22 F 54 56 110 40 110 110 40
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
