Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2011 | 10:15

GG: Skálamóti frestað vegna lítillar þátttöku

Á heimasíðu Golfklúbbs Grindavíkur segir eftirfarandi:
„Skálamóti frestað vegna lítillar þátttöku.
Skálamóti sem átti að vera (í dag) laugardag hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku. Aðeins 17 voru skráðir í mótið. Völlurinn er samt sem áður opinn og er í frábæru standi.“