Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2013 | 10:30

GG: Sjóarinn síkáti á laugardag

Sjóarinn Síkáti Open – Þorbjörninn hf – Vísir hf er eitt stærsta mót Grindvíkinga og hefur lengi verið mjög vinsælt meðal kylfinga.  Það er hluti af „Sjóaranum Síkáta“ hátíðinni í Grindavík.  Vegleg verðlaun í anda sjómannahelgarinnar, m.a. fiskafurðir, matarúttektir, út að borða ofl. gisting og Teiggjafir í boði NÓA Síríus. Veitt verða verðlaun fyrir fimm efstu sætin í punktakeppni og besta skor án forgjafar. Veitt verða nándarverðlaun á öllum par-3 brautum vallarins.

  1. sæti án forgjafar – fjölskylduárskort Blue Lagoon og 10 kg af fiskafurðum– 10.000 kr  Inneignarbréf á Salthúsið Restaurant
  2. sæti með forgjöf  – fjölskylduárskort Blue Lagoon og 10 kg af fiskafurðum – 10.000 kr  Inneignarbréf á Salthúsið Restaurant
  3. sæti með forgjöf –  Gisting Northern Light Inn fyrir 2 með kvöldverði og 10 kg af fiskafurðum
  4. sæti með forgjöf – 10 kg af fiskafurðum,  10.000 kr  Inneignarbréf á Salthúsið Restaurant og hnífasett frá Progastro
  5. sæti með forgjöf – 10 kg af fiskafurðum  og gjafakarfafrá NÓA Síríus
  6. sæti með forgjöf – 5 kg af fiskafurðum og hnífasett frá Progastro

Síðasta sæti með forgjöf – 5 kg af fiskafurðum

Nándarverðlaun eru eftirfarandi:

2. holu 5 kg af fiskafurðum,  gjafabréf frá Rizzo pizza og KAI hnífur frá Progastro 5. holu 5 kg af fiskafurðum,  gjafabréf frá Rizzo pizza og konfektkassi  frá NÓA Síríus 7. holu 5 kg af fiskafurðum,  gjafabréf frá Rizzo pizza og KAI hnífur frá Progastro 16. holu 5 kg af fiskafurðum,  gjafabréf frá Rizzo pizza og konfektkassi  frá NÓA Síríus 18. holu 5 kg af fiskafurðum,  gjafabréf frá Rizzo pizza og KAI hnífur frá Progastro

Sá sem fer holu í höggi á 18. braut fær inneignarbréf frá Icelandair að verðmæti 50.000 kr

 

Hámarksforgjöf kk er 24 og kvk 28. Þátttökugjald er 3.500 kr.-
Hægt er að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR:  eða í síma 426-8720.