
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2022 | 18:00
GG: Helgi Dan og Björn Birgisson með draumahögg á sama sólarhring
Á facebook síðu Golfklúbbs Grindavíkur segir á laugardeginum 23. júlí sl.:
„Á síðustu 24 tímum hafa tveir félagsmenn farið holu í höggi á Húsatóftavelli.
Í gær fór Björn Birgisson holu í höggi á annarri holu og teljum við að Björn sé fyrstur allra til þess að ná þessum árangri á þessari holu. Ekki er vitað hvaða verkfæri Björn notaði í höggið.
Fyrr í dag fór klúbbmeistarinn okkar Helgi Dan Steinsson holu í höggi á 5. braut, 153m, og notaði áttuna í það högg.„
Golf 1 óskar Birni og Helga Dan innilega til hamingju með draumahöggin!
Í aðalmyndaglugga: Skálarnir tveir á Húsatóftavelli.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023