GG: Axel og Helgi Dan sigruðu í Kóngslöppinni
Laugardaginn 11. október fór fram Kóngslapparmótið á Húsatóftarvelli, í Grindavík.
Skráðir í mótið voru 43 (þar af 2 kvenkylfingar) en aðeins 35 luku keppni, þ.á.m. kvenkylfingarnir báðir!
Mótanefnd GG sendi frá sér eftirfarandi úrslitafrétt:
„Heldur höfðu veðurguðirnir snúið við okkur bakinu í morgun þegar fyrstu menn mættu til leiks, NA strekkingur, skítakuldi en sólskin svo von var á því að hitastigið myndi þokast upp.
Úrslitin eru eftirfarandi:
1.sæti í höggleik Helgi Dan Steinsson GG 71 högg.
1.sæti í punktakeppni Axel Jóhann Ágústsson GR 33 punktar.
2.sæti í punktakeppni Guðmundur Andri Bjarnason GG 32 punktar.
3.sæti í punktakeppni Birgir Hermannsson GG 30 punktar.
Ingvar Guðjónsson GG gerði sér lítið fyrir og var næstur holu á brautum 5. og 7. Bjarki Guðmundsson GG var næstur holu á 18.braut.
Mótanefnd vill þakka þeim sem tóku þátt í mótinu fyrir komuna.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

