GG: Ástríkur og Steinríkur sigruðu á Opna Veiðafæraþjónustu Texas Scramble mótinu
Í dag fór fram Opna Veiðafæraþjónustan – Texas Scramble mót á Húsatóftavelli. Það rigndi vel í Grindavík í dag og eftir hádegi fór heldur að hvessa. Um 60 kylfingar tóku þátt.
Liðsmenn Ástríks og Steinríks, Ingvar og Svanur Jónssynir úr GÞ, fóru með sigur af hólmi í mótinu. Þeir léku á 61 höggi nettó.
Liðsmenn Chelsea, Gunnar Þór Gunnarsson úr GR og Þorvaldur Freyr Friðriksson úr GK, léku einnig á 61 höggi en Ingvar og Svanur léku betur á seinni níu holunum. Illa liðið, skipað þeim Magnúsi Kára Jónssyni og Óttari Helga Einarssyni úr GKG urðu í þriðja sæti á 64 höggum.
Veitt voru nándarverðlaun á 7. og 18. braut. Á 7. braut var Óttar Helgi Einarsson næstu holur en hann var 0,94m frá holu í teighögginu. Á 18. braut var það Rögnvaldur Magnússon næstur holu eða 1,23m.
Verðlaunahafar eru beðnir um að senda heimilsföng sín á veffangið jjk@vf.is. Verðlaun verða send til verðlaunahafa í næstu viku.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
