Þórdís Geirsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 29. 2012 | 20:00

GG: Keiliskonur sigursælar – Þórdís Geirsdóttir og Ásdís Hugrún Reynisdóttir sigruðu í Blue Lagoon Open

Í dag fór fram Blue Lagoon Open kvennamótið  á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga. Þátttakendur voru 60 eldhressar konur, sem léku golf við nokkuð hvassar aðstæður. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar.  Allir þátttakendur fengu í teiggjöf Boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið, Algea Mask 10 ml og Mineral Moisturizing Cream 5 ml.

Sigurvegarinn í höggleik án forgjafar varð Þórdís Geirsdóttir en hún lék Húsatóftavöll í dag á 3 yfir pari, 73 höggum. Laufey Valgerður Oddsdóttir, GR, varð í 2. sæti á 86 höggum; Ásta Óskarsdóttir, GR, í 3. sæti á 88 höggum og Þóranna Andrésdóttir, GS í 4. sæti  sömuleiðis á 88 höggum. Í verðlaun fyrir 1. sætið hlaut Þórdís: gistingu í Lækningalind Bláa Lónsins; í eina nótt með morgunverði fyrir tvo, aðgangur að betri stofu Bláa lónsins fyrir tvo (3 klst), 30 mín slökunarnudd í lóninu fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Lava fyrir tvo, einnig er mineral face exfoliator 50 ml. Að vermæti um 90.000 kr.

Ásdís Hugrún Reynisdóttir, GK, sigraði punktakeppnina í Blue Lagoon Open

Sigurvegari í punktakeppninni varð Ásdís Hugrún Reynisdóttir, í Golfklúbbnum Keili.  Hún var með 32 punkta líkt og klúbbfélagi hennar, Þórdís Geirsdóttir, Þóranna Andrésdóttir úr GS og heimakonan í GG Ingveldur Eiðsdóttir, Hins vegar spilaði Ásdís Hugrún seinni 9 best allra; var á 20 punktum og því tók hún verðlaun fyrir 1. sæti, sem var: gisting í Lækningalind Bláa Lónsins í eina nótt með morgunverði fyrir tvo, aðgangur að betri stofu Bláa lónsins fyrir tvo (3 klst), 30 mín slökunarnudd í lóninu fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Lava fyrir tvo, einnig er mineral face exfoliator 50 ml. Að verðmæti um 90.000 kr.

Úrslitin í mótinu voru eftirfarandi í punktakeppninni:  

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ásdís Hugrún Reynisdóttir GK 22 F 12 20 32 32 32
2 Þórdís Geirsdóttir GK -2 F 14 18 32 32 32
3 Þóranna Andrésdóttir GS 13 F 17 15 32 32 32
4 Ingveldur Eiðsdóttir GG 15 F 17 15 32 32 32
5 Svava Agnarsdóttir GG 28 F 11 20 31 31 31
6 Jóhanna Margrét Sveinsdóttir GK 16 F 13 17 30 30 30
7 Laufey Valgerður Oddsdóttir GR 10 F 13 17 30 30 30
8 Ásta Óskarsdóttir GR 11 F 16 14 30 30 30
9 Dagmar Jóna Elvarsdóttir GG 20 F 12 17 29 29 29
10 Birgitta Guðmundsdóttir GR 13 F 12 17 29 29 29
11 Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 26 F 15 14 29 29 29
12 Anna Sigríður Gunnarsdóttir GK 25 F 15 14 29 29 29
13 Ingveldur Ingvarsdóttir GK 14 F 18 11 29 29 29
14 Kristrún Runólfsdóttir GK 19 F 13 15 28 28 28
15 Dröfn Þórisdóttir GK 14 F 16 12 28 28 28
16 Sigríður Poulsen GKG 18 F 11 15 26 26 26
17 Gerða Kristín Hammer GG 15 F 12 14 26 26 26
18 Sigurfríð Rögnvaldsdóttir GS 16 F 13 13 26 26 26
19 Lovísa Hermannsdóttir GK 9 F 14 12 26 26 26
20 Ingunn Steinþórsdóttir GR 18 F 10 15 25 25 25
21 Oddný Sigsteinsdóttir GR 18 F 11 14 25 25 25
22 Elín Gunnarsdóttir GS 9 F 12 13 25 25 25
23 Margrét Brynjólfsdóttir GG 22 F 12 13 25 25 25
24 Kristín Thorstensen GG 28 F 8 16 24 24 24
25 Elsa Lilja Eyjólfsdóttir GS 15 F 10 14 24 24 24
26 Kristín I Mogensen GG 16 F 11 13 24 24 24
27 Hallbera Eiríksdóttir GB 16 F 12 12 24 24 24
28 Sveindís Sveinsdóttir GK 22 F 13 11 24 24 24
29 Margrét Þorvaldsdóttir GR 28 F 14 10 24 24 24
30 Lilja Bragadóttir GK 15 F 9 14 23 23 23
31 Þórkatla Aðalsteinsdóttir GR 26 F 9 14 23 23 23
32 Karitas Sigurvinsdóttir GS 18 F 11 12 23 23 23
33 Sigríður Magnúsdóttir GK 19 F 12 11 23 23 23
34 Helga R Stefánsdóttir GK 25 F 13 10 23 23 23
35 Líney Rut Halldórsdóttir GR 17 F 10 12 22 22 22
36 Anna Kristín Bjarnadóttir GK 19 F 9 12 21 21 21
37 Ragna Valdimarsdóttir GK 24 F 11 10 21 21 21
38 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 F 8 12 20 20 20
39 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 16 F 8 12 20 20 20
40 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 14 F 8 12 20 20 20
41 Brynja Haraldsdóttir GP 10 F 11 9 20 20 20
42 Thelma Björk Árnadóttir GK 18 F 11 9 20 20 20
43 Elfa Guðmundsdóttir GK 19 F 7 12 19 19 19
44 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 15 F 12 7 19 19 19
45 Erla Pétursdóttir GO 7 F 13 6 19 19 19
46 Guðrún Birna Guðmundsdóttir GS 28 F 6 12 18 18 18
47 Ágústa Hansdóttir GSG 28 F 9 9 18 18 18
48 Björk Guðjónsdóttir GS 25 F 9 9 18 18 18
49 Sigrún Óskarsdóttir GK 25 F 9 9 18 18 18
50 Alda Hafdís Demusdóttir GG 22 F 9 9 18 18 18
51 Sjöfn Olgeirsdóttir GS 21 F 10 8 18 18 18
52 Steinunn Jónsdóttir GSG 21 F 10 7 17 17 17
53 Margrét Guðbjörg Waage GO 24 F 7 9 16 16 16
54 Hulda Björk Guðjónsdóttir GK 22 F 9 7 16 16 16
55 Nína Edvardsdóttir GK 22 F 9 7 16 16 16
56 Deborah Anne Ólafsson 28 F 7 8 15 15 15
57 Sybil Gréta Kristinsdóttir GO 18 F 9 6 15 15 15
58 Lilja Elísabet Garðarsdóttir GO 15 F 4 9 13 13 13
59 Ragna Valdimarsdóttir GG 28 F 8 5 13 13 13
60 Þórunn Úlfarsdóttir GK 24 F 9 4 13 13 13
61 Íris Dögg SteinsdóttirRegla 6-3: Rástímar og riðlar GS 0