GG: Keiliskonur sigursælar – Þórdís Geirsdóttir og Ásdís Hugrún Reynisdóttir sigruðu í Blue Lagoon Open
Í dag fór fram Blue Lagoon Open kvennamótið á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga. Þátttakendur voru 60 eldhressar konur, sem léku golf við nokkuð hvassar aðstæður. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Allir þátttakendur fengu í teiggjöf Boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið, Algea Mask 10 ml og Mineral Moisturizing Cream 5 ml.
Sigurvegarinn í höggleik án forgjafar varð Þórdís Geirsdóttir en hún lék Húsatóftavöll í dag á 3 yfir pari, 73 höggum. Laufey Valgerður Oddsdóttir, GR, varð í 2. sæti á 86 höggum; Ásta Óskarsdóttir, GR, í 3. sæti á 88 höggum og Þóranna Andrésdóttir, GS í 4. sæti sömuleiðis á 88 höggum. Í verðlaun fyrir 1. sætið hlaut Þórdís: gistingu í Lækningalind Bláa Lónsins; í eina nótt með morgunverði fyrir tvo, aðgangur að betri stofu Bláa lónsins fyrir tvo (3 klst), 30 mín slökunarnudd í lóninu fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Lava fyrir tvo, einnig er mineral face exfoliator 50 ml. Að vermæti um 90.000 kr.
Sigurvegari í punktakeppninni varð Ásdís Hugrún Reynisdóttir, í Golfklúbbnum Keili. Hún var með 32 punkta líkt og klúbbfélagi hennar, Þórdís Geirsdóttir, Þóranna Andrésdóttir úr GS og heimakonan í GG Ingveldur Eiðsdóttir, Hins vegar spilaði Ásdís Hugrún seinni 9 best allra; var á 20 punktum og því tók hún verðlaun fyrir 1. sæti, sem var: gisting í Lækningalind Bláa Lónsins í eina nótt með morgunverði fyrir tvo, aðgangur að betri stofu Bláa lónsins fyrir tvo (3 klst), 30 mín slökunarnudd í lóninu fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Lava fyrir tvo, einnig er mineral face exfoliator 50 ml. Að verðmæti um 90.000 kr.
Úrslitin í mótinu voru eftirfarandi í punktakeppninni:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024