GG: Árni Freyr og Stefán Mikael sigruðu á Opna Grillbúðin
Opna Grillbúða mótið fór fram í gær, 16. apríl á Húsatóftavelli í Grindavík og voru þeir sem luku keppni 74, 68 karl- og 6 kvenkylfingar.
Af kvenkylfingunum stóð sig best Gerða Kristín Hammer, GS; var með 36 punkta og í höggleiknum golfdrottningin okkar, Þórdís Geirsdóttir, GK á glæsilegum 76 höggum!
Veitt voru verðlaun fyrir besta skor og efstu 3 sætin í punktakeppninni.
Á besta skorinu var Árni Freyr Sigurjónsson, GR en hann lék Húsatóftavöll á stórglæsilegu skori 3 undir pari, 67 höggum!!!
Best í höggleiknum stóð sig Stefán Mikael Sverrisson, GVS, en hann var með 39 punkta, líkt og Árni Freyr, sem varð í 2. sæti í punktakeppninni og í 3. stæi var síðan Adam Örn Stefánsson, GVS á 37 (19 18) punktum, líkt og heimamaðurinn Guðmundur Andri Bjarnason, GG sem þó var með færri punkta en Adam Örn á seinni 9 (eða 20 17).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
