
GG: Ragnar Davíð Riordan vann Skálamótið í Grindavík – Myndasería og úrslit
Í dag, laugardaginn 31. mars 2012, fór fram styrktarmót fyrir skálabyggingu GG á Hústatóftavelli. Mótið var styrktarmót og rann allur ágóði í endurbætur og byggingu á nýjum golfskála þeirra Grindvíkinga. Þátttakendur voru 99 og 93 luku leik.
SJÁ MÁ MYNDASERÍU ÚR SKÁLAMÓTI GG HÉR:
Kylfingar sem voru að spila á Húsatóftavelli þegar Golf 1 bar að garði í dag, dásömuðu einróma flatirnar, en leikið var á sumarflötum við frábærar aðstæður.
Leikfyrirkomulagið var punktakeppni og verðlaun veitt fyrir efstu 3 sætin. Veitt voru nándarverðlaun á 13. holu (par-3).
Sigurvegari Skálamótsins með meiru var Ragnar Davíð Riordan, GVS, en hann vann bæði höggleikinn, kom í hús á glæsilegum 70 höggum og vann líka punktakeppnina, en Ragnar Davíð var á 43 punktum!
Helstu úrslit punktakeppninnar urðu þessi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | 0 | ||||||||
1 | Ragnar Davíð Riordan | GVS | 6 | F | 20 | 23 | 43 | 43 | 43 |
2 | Samúel Karl Arnarson | GH | 18 | 16 | 41 | 41 | |||
3 | Hjalti Sigvaldason Mogensen | GKG | 8 | F | 19 | 20 | 39 | 39 | 39 |
4 | Benedikt Sveinsson | GK | 3 | F | 22 | 17 | 39 | 39 | 39 |
5 | Marís Rúnar Gíslason | GK | 22 | 14 | 38 | 38 | |||
6 | Jón Gunnar Gunnarsson | GK | 10 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
7 | Jón Þorkell Jónasson | GS | 18 | F | 22 | 16 | 38 | 38 | 38 |
8 | Sigurður Jónsson | GG | 18 | F | 15 | 22 | 37 | 37 | 37 |
9 | Ellert Sigurður Magnússon | GG | 16 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
10 | Guðni Vignir Sveinsson | GS | 3 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
11 | Davíð Gunnlaugsson | GKJ | 0 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
12 | Einar Kristján Hermannsson | GK | 11 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
13 | Björgvin Sigmundsson | GS | 1 | F | 19 | 17 | 36 | 36 | 36 |
14 | Hilmar Jóhannsson | GVS | 24 | 16 | 36 | 36 |
Nándarverðlaun voru veitt á eftifarandi holum:
Viggó Sigurðsson á 13. holu ( 106cm)
Ragnar Bjarki á 8. holu (476cm)
Birgir Hermannsson eftir annað högg á 5./18. holu (133cm).
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023