GFH: Framkvæmdir við Ekkjufellsvöll
Einkenni Ekkjufellsvallar eru fallegar hamraborgir sem umliggja völlinn. Hann er frekar erfiður á fótinn, þar sem hæðarmunur er töluverður og er t.d. 15 metra hæðarmunur á flöt og teig á níundu brautinni.
Nú í haust hefir verið unnið í breytingum og bótum á vellinum og er ekki hægt annað en að mæla með að kylfingar drífi sig austur á land á næsta ári og prófi þessa krefjandi perlu íslenskra golfvalla og skoði og prófi jafnframt allar flottu breytingarnar á vellinum.
Þannig voru nýir teigar útbúnir á þriðju braut, ásamt því að kvennateigur á annari braut og karlateigur á þeirri fyrstu voru stækkaðir töluvert.
Stærsta framkvæmdin var þó á áttundu braut en þar var búið til nýtt grín bæði stærra og betur fallið því að takast á við erfiða vetur en það gamla.
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!