Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2013 | 13:30

GFH: Einar Bjarni og Viktor Páll sigruðu á Securitas-Egersund mótinu á Egilsstöðum

Í gær fór fram á Ekkjufellsvelli hjá Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs hjá Egilsstöðum Opna Securitas-Egersund mótið.

Leikformið var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru 3 verðlaun fyrir efstu 3 sætin í höggleiknum og efstu 5 sætin í punktakeppninni og gat sami keppandi ekki tekið verðlaun í báðum flokkum.

Þátttakendur voru  38, þar af engir kvenkylfingar 🙁

Einar Bjarni Helgason, GFH vann bæði í höggleiknum og punktakeppninni  og hefir Einar Bjarni væntanlega ekki tekið verðlaun í punktakeppninni.  Í 2. sæti í punktakeppninni varð Viktor Páll Magnússon, GKF og hefir hann væntanlega tekið 1. verðlaun í punktakeppninni.

Hér má sjá úrslit – þ.e. efstu 12  í höggleik án forgjafar: 

1 Einar Bjarni Helgason GFH 10 F 35 39 74 4 74 74 4
2 Guðgeir Jónsson GN 1 F 37 38 75 5 75 75 5
3 Guã°ni Rãºnar Jã³nsson GBE 3 F 39 39 78 8 78 78 8
4 Elvar Árni Sigurðsson GN 2 F 39 40 79 9 79 79 9
5 Unnar Ingimundur Jósepsson GSF 4 F 43 39 82 12 82 82 12
6 Stefán Þór Eyjólfsson GFH 7 F 41 41 82 12 82 82 12
7 Rúnar Magnússon GFH 13 F 41 43 84 14 84 84 14
8 Páll Björnsson GBE 7 F 46 40 86 16 86 86 16
9 Björn Ágústsson GFH 10 F 44 43 87 17 87 87 17
10 Guðmundur Bj. Hafþórsson GFH 16 F 48 43 91 21 91 91 21
11 Gestur Halldórsson GHH 15 F 46 45 91 21 91 91 21
12 Jónas Eggert Ólafsson GBE 11 F 39 52 91 21 91 91 21

Hér má sjá úrslit – þ.e. efstu 16 í punktakeppni með forgjöf: 

1 Einar Bjarni Helgason GFH 10 F 23 19 42 42 42
2 Viktor Páll Magnússon GKF 24 F 20 18 38 38 38
3 Rúnar Magnússon GFH 13 F 19 16 35 35 35
4 Guðmundur Bj. Hafþórsson GFH 16 F 16 18 34 34 34
5 Guã°ni Rãºnar Jã³nsson GBE 3 F 16 17 33 33 33
6 Hafsteinn Jónasson GFH 21 F 16 16 32 32 32
7 Guðgeir Jónsson GN 1 F 17 15 32 32 32
8 Stefán Þór Eyjólfsson GFH 7 F 17 15 32 32 32
9 Stefán Sigurðsson GFH 17 F 17 14 31 31 31
10 Gestur Halldórsson GHH 15 F 15 15 30 30 30
11 Elvar Árni Sigurðsson GN 2 F 15 15 30 30 30
12 Bjarni Gunnarsson GFH 16 F 13 16 29 29 29
13 Björn Ágústsson GFH 10 F 14 15 29 29 29
14 Gestur Helgason GFH 24 F 17 12 29 29 29
15 Piotr Andrzej Reimus GFH 14 F 17 12 29 29 29
16 Jónas Eggert Ólafsson GBE 11 F 20 9 29 29 29