GFB: Dagný og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar fór fram dagana 29. júní – 4. júlí 2020.
Þátttakendur, sem luku keppni voru 19 og keppt í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GFB 2020 eru þau Dagný Finnsdóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GFB 2020 með því að SMELLA HÉR:
Sjá má öll helstu úrslit meistaramóts GFB 2020 hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 2):
1 Sigurbjörn Þorgeirsson, 5 yfir pari, 203 högg (68 70 65)
2 Ármann Viðar Sigurðsson, 54 yfir pari, 252 högg (84 87 81)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 6):
1 Dagný Finnsdóttir, 38 yfir pari, 236 högg (77 75 84)
2 Rósa Jónsdóttir, 56 yfir pari, 254 högg (83 89 82)
3 Björg Traustadóttir, 58 yfirpari, 256 högg (91 80 85)
2. flokkur karla (þátttakendur 3)
1 Brynjar Heimir Þorleifsson, 50 yfir pari, 182 högg (42 43 49 48)
2 Jóhann Júlíus Jóhannsson, 73 yfir pari, 205 högg (52 51 50 52)
3 Friðrik Hermann Eggertsson, 80 yfir pari, 212 högg (58 52 49 53)
2. flokkur kvenna (þátttakendur 2)
1 Ásta Sigurðardóttir, 100 yfir pari, 232 högg (60 56 59 57)
2 Anna Þórisdóttir, 122 yfir pari, 254 högg (70 56 64 64)
Karlar 67+ (þátttakendur 4):
1 Björn Kjartansson, 28 yfir pari, 160 högg (38 40 41 41)
2 Guðmundur Magnús Oddson, 48 yfir pari, 180 högg (46 42 47 45)
3 Hafsteinn Þór Sæmundsson, 50 yfir pari, 182 högg (46 44 47 45)
4 Sigmundur Agnarsson, 66 yfir pari, 198 högg (49 52 45 52)
3. flokkur kvenna (þátttakendur 2):
1 Kristín Jakobína Pálsdóttir, 94 yfir pari, 193 högg (63 67 63)
2 Kristjana V Valgeirsdóttir, 102 yfir pari, 201 högg (67 63 71)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
