Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2018 | 18:00

GFB: Björg Trausta og Sigurbjörn klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) fór fram dagana 4. -7. júlí og lauk í gær.

Þátttakendur í ár voru 17 og var keppt í 6 flokkum.

Klúbbmeistarar 2018 eru Björg Traustadóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson.

Heildarúrslit í meistaramóti 2018 hjá GFB eru eftirfarandi:

1 flokkur kvenna:

1 Björg Traustadóttir GFB 15 F 38 43 81 15 78 92 81 251 53
2 Dagný Finnsdóttir GFB 13 F 38 45 83 17 88 83 83 254 56
3 Rósa Jónsdóttir GFB 16 F 44 41 85 19 87 85 85 257 59
4 Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 21 F 41 45 86 20 97 98 86 281 83
5 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 19 F 47 46 93 27 92 98 93 283 85

Meistaraflokkur karla:

1 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB 2 F 35 37 72 6 72 67 70 72 281 17
2 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 9 F 37 39 76 10 75 82 73 76 306 42
3 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GFB 6 F 40 48 88 22 78 76 82 88 324 60
4 Þröstur Gunnar Sigvaldason GFB 11 F 39 38 77 11 90 81 82 77 330 66

1 flokkur karla:

1 Eiríkur Pálmason GFB 17 F 55 41 96 30 92 90 96 278 80
2 Konráð Þór Sigurðsson GFB 19 F 53 48 101 35 93 85 101 279 81

2 flokkur kvenna

1 Jóna Kristín Kristjánsdóttir GFB 24 F 53 59 112 46 91 112 203 71
2 Anna Þórisdóttir GFB 27 F 56 52 108 42 121 108 229 97

2 flokkur karla

1 Einar Ingi Óskarsson GFB 28 F 45 48 93 27 103 93 196 64
2 Smári Sigurðsson GFB 24 F 60 46 106 40 114 106 220 88

Öldungaflokkur karla 67+

1 Björn Kjartansson GFB 12 F 39 40 79 13 85 79 164 32
2 Sigmundur Agnarsson GFB 17 F 45 45 90 24 85 90 175 43

Mynd: Sigurvegarar í öllum flokkum meistaramóts GFB 2018 – Klúbbmeistararnir Sigurbjörn og Björg Trausta lengst t.v.