Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2012 | 11:15

GF: Sveitakeppni eldri kylfinga hófst á Flúðum í dag – liðsskipanir

Sveitakeppni eldri kylfinga hófst á Selsvelli á Flúðum í dag. Í 1. deild spila 8 sveitir karla (GA, GK, GO, GR, GS, GV, GÖ og NK) og 8 sveitir kvenna (GA, GK, GKG, GKJ, GO, GR, GS og  GÖ). Hér fer upptalning á liðsskipan sveitanna 16:

Eldri sveit GA-kvenna skipa: Guðný Halldórsdóttir, Halla Sif Svavarsdóttir, Jakobína Reynisdóttir og Unnur Elfa Hallsdóttir

Eldri sveit GA-karla skipa: Bjarni Ásmundsson, Björgvin Þorsteinsson, Hafberg Svansson, Haraldur Júlíusson, Viðar Þorsteinsson og Þórir V. Þórisson

 

Eldri sveit GK-kvenna skipa: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir og Sigrún Margrét Ragnarsdóttir.

Eldri sveit GK-karla skipa: Ágúst Guðmundsson, Guðjón Sveinsson, Jóhann Peter Andersen, Magnús Hjörleifsson, Sigurður Aðalsteinsson og Tryggvi Þór Tryggvason.

 

Eldri sveit GO-kvenna skipa:

Aldís Björg Arnardóttir  Björg Þórarinsdóttir  Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir  Magnhildur Baldursdóttir og  Hulda Hallgrímsdóttir.

Liðsstjóri: Edda Svavarsdóttir.

Eldri sveit GO-karla skipa:

Magnús Theódórsson  Ragnar Gíslason Bergþór Rúnar Ólafsson  Eggert Ísfeld Rannveigarson  Gunnlaugur Magnússon og  Jóhann Ríkharðsson.

Liðsstjóri: Magnús Birgisson.

 

Eldri sveit GR-kvenna skipa: Ásgerður Sverrisdóttir, Jóhanna Bárðardóttir, Margrét Geirsdóttir og Steinunn Sæmundsdóttir.

Eldri sveit GR-karla skipa: Garðar Eyland, Hörður Sigurðsson, Jón Haukur Guðlaugsson, Rúnar S. Gíslason,  Skarphéðinn Skarphéðinsson, og Sæmundur Pálsson.

 

Eldri sveit GS-kvenna skipa: Hafdís Ævarsdóttir, Helga Sveinsdóttir, M. Sirrý Þórisdóttir og Ólafía Sigurbergsdóttir.

Eldri sveit GS-karla skipa: Egill Sigmundsson, Elías Kristjánsson, Pétur Már Pétursson, Sigurður Albertsson, Þórður Karlsson og Þorsteinn Geirharðsson.

 

Eldri sveit GÖ-kvenna skipa: Kristín Guðmundsdóttir, Kristín Þorvaldsdóttir, Björk Ingvarsdóttir og Þuríður Jónsdóttir.

Eldri sveit GÖ-karla skipa: Guðmundur E. Hallsteinsson, Kristján W. Ástráðsson, Ólafur Jónsson, Stefán Gunnarsson, Trausti R. Hallsteinsson, og Þorsteinn Þorsteinsson.

 

Eldri sveit GKG-kvenna skipa: Bergljót Kristinsdóttir, Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir, Jónína Pálsdóttir og María Málfríður Guðnadóttir.

 

Eldri sveit GKJ-kvenna skipa: Guðný Helgadóttir, Margrét Óskarsdóttir, Rut M. Héðinsdóttir og Þuríður Pétursdóttir.

 

Eldri sveit GV-karla skipa: Atli Aðalsteinsson, Bergur Sigmundsson, Ingibergur Einarsson, Magnús Þórarinsson, Ríkharður Hrafnkelsson og Sigurður Þór Sveinsson.

Eldri sveit NK-karla skipa: Eggert Eggertsson, Friðþjófur Arnar HelgasonHörður R. Harðarson, Jóhann Reynisson, Jónatan Ólafsson og Sævar Egilsson.