
GF: Róbert og Erik Marcus sigruðu á Icelandair Hótel Flúðir mótinu
Golfmótinu Hótel Flúðir sem var Texas scramble mót lauk rétt í þessu. Keppendur voru tæplega 100 talsins og veður var mjög gott, logn og skýjað.
Leikinn var Texas Scramble – höggleikur m/forgjöf, þ.e. samanlögð leikforgjöf deilt með 4.
Úrslit voru sem hér segir:
1. sæti – Róbert Pettersson GKG og Erik Marcus Pettersson GKG – 61 högg
2. sæti – Elís Rúnar Elísson GKJ og Elís Rúnar Víglundsson GKJ – 62 högg
3. sæti – Halldór Svanbergsson GKG og Óli Már Guðmundsson GKG – 63 högg
Guðbjörg Elín GO og Bragi Þorsteinn GO voru einnig á 63 höggum, en þeir Halldór og Óli Már voru með betra skor á seinni 9 holum vallarins m/forgj.
Næst holu:
1. hola – Hjörtur Freyr GK – 3,26 m.
9. hola – Geir Friðgeirsson – 1,36 m.
Lengsta teighögg karla – Svavar Geir Pálmarsson GF
Lengsta teighögg kvenna – Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir GK
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024