Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi. GF: Hlynur Bergsson og Bergur Konráðsson sigruðu á Opna Golfdeginum
Laugardaginn s.l., 5. júlí 2014, fór fram Texas scramble mót á Selsvelli, Golfdagurinn 2014. Keppendur voru rúmlega 60 talsins, leikinn var höggleikur með forgjöf.
Úrslit voru eftirfarandi:
1. sæti – Hlynur Bergsson og Bergur Konráðsson – 61 högg
2. sæti – Guðbjörg Elín og Bragi Þorsteinn – 64 högg
3. sæti – Elías Kristjánsson og Jórunn Lilja – 65 högg
4. sæti – Jón Karlsson og Einar Karl – 67 högg
5. sæti – Hergeir Elíasson og Anna Guðmundsdóttir – 68 högg
Næst holu:
2. hola – Jónas Ragnarsson, 1,41 m.
5. hola – Elías Kristjánsson, 12,20 m.
9. hola – Jón Snorrason, 1,98 m.
11. hola – Ragnar Sigurðarson, 3 m.
14. hola – Gunnar Karl Karlsson, 9,66 m.
Lengsta teighögg karla – Magnús Magnússon
Lengsta teighögg kvenna – Magnhildur Baldursdóttir
Mótanefnd GF þakkar keppendum fyrir góðan dag. Veður var þokkalegt framan af, en heldur svalt. Vindur var talsverður og þá mest eftir hádegið, en það kom ekki mikið að sök þar sem tré skýla flestum brautum vallarins.
Þeir verðlaunahafar sem ekki gátu verið viðstaddir afhendingu verðlauna sinna eru vinsamlegast beðnir um að vitja þeirra við tækifæri.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
