GF: Helgi Svanberg og Hanna Bára sigruðu á Hótel Flúða mótinu
Golfmótið „Hótel Flúðir“ fór fram í gær, þann 9. ágúst 2014 á Selsvelli. Leikinn var texas scramble og var þátttaka góð. Hér fara á eftir helstu úrslit mótsins, en leikinn var höggleikur með forgjöf:
1. sæti – Helgi Svanberg Ingason og Hanna Bára Guðjónsdóttir – 63 högg
2. sæti – Kjartan Örn Sveinbjörnsson og Kjartan Tómas Guðjónsson – 64 högg
3. sæti – Halldór Hjartarson og Ingvar Jónsson – 65 högg
Nándarverðlaun:
Næst holu á 2. braut – Karl Gunnlaugsson GF (1,28 m.)
Næst holu á 9. braut – Sigurbjörg J. Sigurðardóttir GL (2,24 m.)
Lengsta teighögg karla – Kjartan Tómas Guðjónsson GR
Lengsta teighögg kvenna – Guðrún Garðars GR
Vinningshafar eru beðnir um að vitja vinninga sína í golfskálanum eða hafa samband í síma 486-6454 til að fá þá senda í pósti.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
