Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2014 | 09:00

GF: Helgi Svanberg og Hanna Bára sigruðu á Hótel Flúða mótinu

Golfmótið „Hótel Flúðir“ fór fram í gær, þann 9. ágúst 2014 á Selsvelli. Leikinn var texas scramble og var þátttaka góð. Hér fara á eftir helstu úrslit mótsins, en leikinn var höggleikur með forgjöf:

1. sæti – Helgi Svanberg Ingason og Hanna Bára Guðjónsdóttir – 63 högg

2. sæti – Kjartan Örn Sveinbjörnsson og Kjartan Tómas Guðjónsson – 64 högg

3. sæti – Halldór Hjartarson og Ingvar Jónsson – 65 högg

Nándarverðlaun:  

Næst holu á 2. braut – Karl Gunnlaugsson GF (1,28 m.)

Næst holu á 9. braut – Sigurbjörg J. Sigurðardóttir GL (2,24 m.)

 

Lengsta teighögg karla – Kjartan Tómas Guðjónsson GR

Lengsta teighögg kvenna – Guðrún Garðars GR

 

Vinningshafar eru beðnir um að vitja vinninga sína í golfskálanum eða hafa samband í síma 486-6454 til að fá þá senda í pósti.