Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2021 | 18:00

GF: Hafdís og Sveinn Auðunn klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Flúðir (GF) fór fram dagana 16.-17. júlí sl.

Þátttakendur voru 50 og kepptu þeir í 6 flokkum.

Klúbbmeistarar GF 2021 eru þau Hafdís Ævarsdóttir og Sveinn Auðunn Sæland.

Sveinn Auðunn lék Selsvöll á glæsilegu skori síðari daginn – 64 högg !!!

Meistaramótið þóttist takast í alla staði vel.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

1 .flokkur karla (7)
1 Bergur Dan Gunnarsson +6 146 högg (70 76)
2 Halldór Friðrik Unnsteinsson +12 152 högg (78 74)
3 Sindri Snær Alfreðsson +13 153 högg (78 75)

Hafdís Ævarsdóttir – klúbbmeistari kvenna í GF 2021

1. flokkur kvenna (8)
1 Hafdís Ævarsdóttir +8 148 högg (72 76)
2 Jórunn Lilja Andrésdóttir +12 1152 högg (83 69)
3 Jónína Birna Sigmarsdóttir +15 155 högg (79 76)

Sveinn Auðunn Sæland – klúbbmeistari karla í GF 2021

2. flokkur karla (5)
1 Sveinn Auðunn Sæland -5 15 högg 135 högg (71 64)
2 Rolf Erik Hansson +7 147 högg (70 77)
3 Ólafur Þorkell Stefánsson +14 154 högg (78 76)

Karlar 55+ (11)
1 Sævar Gestur Jónsson +7 147 högg (69 78)
2 Elías Kristjánsson +10 150 högg (76 74)
3 Einar Einarsson +12 152 högg (75 77)

Karlar 70+ (12)
1 Halldór Elís Guðnason +6 146 högg (72 74)
2 Pétur Z. Skarphéðinsson +7 147 högg (73 74)
3 Jens Þórisson +7 147 högg (72 75)

Konur 65+ (7)
1 Valgerður Jana Jensdóttir +18 158 högg (82 76)
2 Guðrún Fanney Júlíusdóttir +19 159 högg (82 77)
3 Hallgerður Arnórsdóttir +19 159 högg (72 87)