Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2022 | 08:00

GF: Heiðurshjónin Hafdís og Einar klúbbmeistarar GF 2022

Meistaramót Golfklúbbsins Flúðir (GF) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022.

Þátttakendur sem luku keppni voru 52 og kepptu þeir í 18 flokkum.

Klúbbmeistarar GF 2022 eru heiðurshjónin Hafdís Ævarsdóttir og Einar Einarsson.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Karlar 55+ (brúttó):
1 Einar Einarsson +26 166 (84 82)
2 Hannes A Ragnarsson +30 179 (82 88)
3 Benedikt Hauksson +41 181 (89 92)

Karlar 55+ (nettó):
1 Einar Einarsson +2 142 (72 70)
2 Hannes A Ragnarsson +6 146 (70 76)
3 Gunnar Einarsson +9 149 (70 79)

1. flokkur kvenna (brúttó):
1 Hafdís Ævarsdóttir +39 179 (89 90)
2 Halldóra Halldórsdóttir +41 181 (92 89)
3 Jónína Birna Sigmarsdóttir +47 187 (94 93)

1. flokkur kvenna (nettó):
1 Jórunn Lilja Andrésdóttir +4 144 (70 74)
2 Herdís Sveinsdóttir +7 147 (74 73)
3 Hafdís Ævarsdóttir +7 147 (73 74)

1 .flokkur karla (brúttó):
1 Árni Tómasson +28 168 (81 87)
2 Broddi Kristjánsson +30 170 (85 85)
3 Albert Einarsson +35 175 (87 88)

1. flokkur karla (nettó):
T1 Broddi Kristjánsson +10 (75 75)
T1 Árni Tómasson +10 180 (72 78)
3 Albert Einarsson +15 155 (77 78)

2. flokkur kvenna (brúttó):
1 Guðrún Pétursdóttir +73 213 (105 108)
2 Hallgerður Arnórsdóttir +76 216 (113 103)
3 Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir +80 220 (105 115)

2. flokkur kvenna (nettó):
1 Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir +12 152 (71 81)
2 Guðrún Pétursdóttir +13 153 (75 78)
3 Hallgerður Arnórsdóttir +16 156 (83 73)

2. flokkur karla (brúttó):
1 Ólafur Þorkell Stefánsson +53 193 (91 102)
2 Kjartan Birgisson +56 196 (95 101)
3 Unnsteinn Logi Eggertsson +68 208 (98 110)

2. flokkur karla (nettó):
1 Ólafur Þorkell Stefánsson +7 147 (68 79)
2 Kjartan Birgisson +20 160 (77 83)
3 Unnsteinn Logi Eggertsson +30 (79 91)

3. flokkur karla (brúttó):
1 Sæmundur Helgason +61 201 (104 97)
2 Elías Guðmundsson +66 206 (101 105)
3 Ragnar Harðarson +79 219 (100 119)
4 Guðni Kristinsson +127 267 (131 136)

3. flokkur karla (nettó):
1 Sæmundur Helgason +5 145 (76 69)
2 Elías Guðmundsson +6 146 (71 75)
3 Ragnar Harðarson +7 147 (64 83)
4 Guðni Kristinsson +59 199 (97 102)

Karlar 70+ (brúttó):
1 Helgi Guðmundsson +31 171 (84 87)
2 Jens Þórisson +32 172 (90 82)
3 Guðmundur Guðni Konráðsson +37 177 (87 90)

Karlar 70+ (nettó):
1 Jens Þórisson +4 144 (76 68)
2 Sigurjón Harðarson +8 148 (76 72)
3 Kristbjörn Oddur Þorkelsson +8 148 (70 78)

Konur 65+ (brúttó):
1 Guðrún Fanney Júlíusdóttir +40 180 (90 90)
2 Magdalena S H Þórisdóttir +47 187 (94 93)
3 Elín Sigríður Bragadóttir +70 210 (103 107)

Konur 65+ (nettó):
1 Guðrún Fanney Júlíusdóttir +6 146 (73 73)
2 Magdalena S H Þórisdóttir +11 151 (76 75)
3 Elín Sigríður Bragadóttir +12 152 (74 78)

Stúlkur 18 ára og yngri (brúttó):
1 Katla Bríet Björgvinsdóttir +62 202 (99 103)

Stúlkur 18 ára og yngri (nettó):
1 Katla Bríet Björgvinsdóttir +16 156 (76 80)